- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Til máls tóku: Jónína Brynjólfsdóttir, Þröstur Jónsson, Helgi Hlynur Ásgrímsson, Vilhjálmur Jónsson og Þröstur Jónsson sem gerði grein fyrir atkvæði sínu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir að fela umhverfis- og framkvæmdaráði að láta hefja vinnu við gerð nýs aðalskipulags fyrir Múlaþing. Gera þarf ráð fyrir fjármagni til verkefnisins í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2023 sem og í þriggja ára áætlun fyrir árin 2024 til 2026.
Samþykkt með 10 atkv. einn sat hjá (ÞJ)