Fara í efni

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings

142. fundur 03. mars 2025 kl. 09:00 - 14:50 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Jónína Brynjólfsdóttir formaður
  • Þórhallur Borgarson varaformaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir varamaður
  • Ásdís Hafrún Benediktsdóttir aðalmaður
  • Þórunn Hrund Óladóttir aðalmaður
  • Pétur Heimisson aðalmaður
  • Benedikt V. Warén áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Hugrún Hjálmarsdóttir framkvæmda- og umhverfismálastjóri
  • Sóley Valdimarsdóttir verkefnastjóri skipulagsmála
  • Sigríður Kristjánsdóttir skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sóley Valdimarsdóttir verkefnastjóri skipulagsmála

1.Aðalskipulag Múlaþings 2025-2045

Málsnúmer 202208083Vakta málsnúmer

Vinnufundur umhverfis- og framkvæmdaráðs vegna nýs Aðalskipulags Múlaþings 2025-2045.
Mál áfram í vinnslu.

Fundi slitið - kl. 14:50.

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd