Fara í efni

Íþrótta- og tómstundafélög

Í sveitarfélaginu Múlaþingi er aðstaða til alls kyns íþróttaiðkunar mjög góð. Þrjár sundlaugar eru í sveitarfélaginu, fimleikahús, sparkhöll, líkamsræktarsalir og aðrir íþróttasalir í ýmsum stærðum.
Í íþróttahúsum og sundlaugum er notast við Veskislausn Wise til að halda utan um kort í mannvirkin og er hægt að kaupa kort í gegnum midi.mulathing.is.

Öflugt og fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf er í boði fyrir alla aldurshópa. Hér fyrir neðan má finna lista yfir þau íþrótta- og tómstundafélög sem eru í sveitarfélaginu:

UMFB á Borgarfirði eystri  

Bílaklúbbur Djúpavogs   

UMF Neisti á Djúpavogi

Íþróttafélagið Huginn á Seyðisfirði

Golfklúbbur Seyðisfjarðar

Gönguklúbbur Seyðisfjarðar

Höttur/Huginn - sameinað fótboltalið

Skíðafélagið Stafdal

Ungmennafélagið Ásinn - Jökuldalur, Hlíðar og Tunga

Ungmennafélagið Huginn - Fellum

Íþróttafélagið Höttur - Fljótsdalshérað

Ungmennafélagið Þristur - Skriðdalur, Vellir og Fljótsdalur

Knattspyrnufélagið Spyrnir - Fljótsdalshérað 

Hestamannafélagið Freyfaxi   - Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð

Hesteigendafélagið í Fossgerði

Lyftingafélag Austurlands

Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs  

Unglingadeild Björgunarsveitanna

Bogfimideild Skaust

Skotfélag Austurlands  

Akstursíþróttafélagið START

Síðast uppfært 04. mars 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd