Fara í efni
  • Djúpivogur

Djúpivogur

Fréttir frá Djúpavogi

Mynd: Gauti Jóhannesson
08.01.26 Fréttir

Hafrún Alexía fékk styrk úr Snorrasjóði

Tilgangur sjóðsins er að styrkja ungt fólk frá Djúpavogshreppi til náms
Brennu á Djúpavogi frestað - UPPFÆRT
06.01.26 Fréttir

Brennu á Djúpavogi frestað - UPPFÆRT

Vegna veðurs þarf að fresta þrettándabrennunni á Djúpavogi. Ný tímasetning er 10. janúar kl. 17:00.
Hvað á að gera við flugeldarusl?
05.01.26 Fréttir

Hvað á að gera við flugeldarusl?

Að lokinni flugelda- og sprengjugleði áramótanna er mikilvægt að koma flugeldarusli á réttan stað. Íbúar eru beðnir um að hreinsa upp eftir sig svo flugeldaruslið valdi ekki óþarfa sóðaskap.
Áramótabrennum frestað á Borgarfirði, Djúpavogi og Seyðisfirði - UPPFÆRT
31.12.25 Fréttir

Áramótabrennum frestað á Borgarfirði, Djúpavogi og Seyðisfirði - UPPFÆRT

Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta áramótabrennum og flugeldasýningum á Borgarfirði, Djúpavogi og á Seyðisfirði.

Viðburðir á Djúpavogi

22. nóv - 20. feb

Selma Hreggviðsdóttir - Mjúkar mælingar

Sláturhúsið, Egilsstöðum

Skrifstofa Múlaþings Djúpavogi

Geysir, Bakka 1, 765 Djúpavogi

Opnunartími skrifstofu :

Opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10.00 til 14.00.

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.


Senda inn hugmynd fyrir kjarnasíðu Djúpavogs

Getum við bætt efni þessarar síðu?