Ráðið annast þau störf sem sveitarstjórn felur ráðinu á sviði umhverfis-, framkvæmda- og hafnarmála ásamt því að fara með verkefni skipulagsnefndar skv. 6. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, byggingarnefndar skv. 7. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 og umferðarfræðslu skv. 112. gr. umferðarlaga nr. 77/2019.
Ráðið fer með verkefni hafnarstjórnar og ber stjórnunarlega ábyrgð á höfnum sveitarfélagsins í samræmi við hafnalög nr. 61/2003 og hafnarreglugerðir nr. 292/2005, 295/2005 og nr. 275/2006, með síðari breytingum.
Nánar um valdheimildir heimastjórna og ráða fer samkvæmt viðauka um framsalsheimildir og um verkefni samkvæmt erindisbréfi sem sveitarstjórn setur því. Ráðum er heimilt, með samþykki sveitarstjórnar, að skipa verkefnabundna starfshópa skv. F-lið 48. gr.
Sjö aðalmenn eru í umhverfis- og framkvæmdaráði og jafnmargir til vara.
Umhverfis- og framkvæmdaráð fundar að jafnaði á mánudögum. Vilji íbúar senda inn erindi þurfa þau að berast í síðasta lagi miðvikudag fyrir viðkomandi fund. Mikilvægt er að erindin séu merkt umhverfis- og framkvæmdaráði. Erindi má koma á skrifstofur sveitarfélagsins eða senda á netfangið mulathing@mulathing.is.
Erindisbréf
Fundargerðir
Fundadagatal sveitarstjórnar og fastanefnda
Nafn |
Staða |
Netfang |
Umhverfis- og framkvæmdaráð - aðalmenn
|
Ásdís Hafrún Benediktsdóttir (L)
|
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir (V)
|
Björgvin Stefán Pétursson (D)
|
Eiður Gísli Guðmundsson (B)
|
Hannes Karl Hilmarsson (M)
|
Jónína Brynjólfsdóttir (B)
|
Pétur Heimisson (V)
|
Þórhallur Borgarsson (D)
|
Umhverfis- og framkvæmdaráð- varamenn
|
Benedikt Vilhjálmsson Waren (M)
|
Björg Eyþórsdóttir (B)
|
Einar Tómas Björnsson (B)
|
Guðný Margrét Hjaltadóttir (D)
|
Hildur Þórisdóttir (L)
|
Hulda Sigurdís Þráinsdóttir (V)
|
Sylvía Ösp Jónsdóttir (D)
|
Þórunn Hrund Óladóttir (V)
|