Fara í efni

Ársalir bs. leiguíbúðir

Ársalir bs. er sameiginlegt félag tveggja sveitarfélaga, Múlaþings og Fljótsdalshrepps. Tilgangur félagsins er að byggja, kaupa, eiga og hafa umsjón með rekstri leiguhúsnæðis til íbúa, 60 ára og eldri á starfssvæði félagsins. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.

Leiguíbúðir Ársala eru á Egilsstöðum í:

  • Hamragerði 5, þar eru 5 tveggja herbergja íbúðir og 7 þriggja herbergja íbúðir.
  • Lagarási 17, þar eru 6 einstaklingsíbúðir.
  • Lagarási 21-39, þar eru 10 tveggja herbergja íbúðir.

Umsókn um leiguíbúð hjá Ársölum bs.

Samþykktir fyrir Ársali

Fyrirspurnum vegna Ársala skal beint til Aðalheiðar Árnadóttur á netfangið adalheidur.arnadottir@mulathing.is eða með því að hringja á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 4 700 700.

Síðast uppfært 25. júní 2024
Getum við bætt efni þessarar síðu?