Starfsfólk stjórnsýslu
|
Aðalheiður Árnadóttir
Ber ábyrgð á fjárhagsaðstoð, félagslegu húsnæði, húsnæðisbótum, félagslegri ráðgjöf, fjárhagsráðgjöf, stuðningsþjónustu. Einnig málefnum eldra fólks, virkniúrræðum, akstursþjónustu fyrir fatlaða, Ásheimum geðræktarmiðstöð og málefnum flóttamanna. Stjórnar starfsmönnum á sviðinu og er þeim til stuðnings. Ber ábyrgð á stuðningsúrræðum og starfsmönnum sem sinna þeim í samstarfi við aðra stjórnendur á sviðinu.
|
Aðalheiður Borgþórsdóttir
Atvinnu- og menningarstjóri Múlaþings. Er yfirmaður atvinnu-, kynningar- og menningarmála í sveitarfélaginu og vinnur með starfsmönnum sviðsins og forstöðumönnum á sviðinu svo sem bókasöfnum Múlaþings, menningarmiðstöðinni á Fljótsdalshéraði, tjaldsvæðum, félagsheimilum, söfnum og fleira.
|
Alda Marín Kristinsdóttir
Fulltrúi sveitarstjóra á Borgarfirði eystra og sinnir daglegum rekstri sveitarfélagsins þar, þ.m.t. málefnum Borgarfjarðarhafnar, í samráði við sveitarstjóra og yfirmenn viðkomandi sviða. Sinnir upplýsingagjöf og aðstoð við íbúa og er starfsmaður heimastjórnar.
|
Aldís Anna Þorsteinsdóttir
Er ráðgjafi í barna- og fjölskylduvernd. Sinnir barnaverndarmálum og málum innan Austurlandslíkansins skv. lögum um samþætta þjónustu í þágu barna.
|
Andri Þór Ómarsson
Afgreiðsluritari annast símsvörun á skrifstofu sveitarfélagsins á opnunartíma og hefur yfirsýn yfir viðtalstíma og viðveru annarra starfsmanna skrifstofanna. Tekur niður skilaboð og kemur til samstarfsfólks utan viðtalstíma og eins ef viðkomandi eru uppteknir eða fjarverandi.
Afgreiðsluritari annast einnig móttöku allra viðskiptavina að Lyngási 12 á opnunartíma, veitir almennar upplýsingar og beinir þeim til réttra aðila eftir eðli erindis þeirra.
|
Anna Alexandersdóttir
Ber ábyrgð á barnaverndarþjónustu og farsældarþjónustu á 2. og 3. stigi á félagsþjónustusvæði Múlaþings, Vopnafjarðarhrepps og Fljótsdalshrepps. Stjórnar starfsmönnum á sviðinu og er þeim til stuðnings. Ber ábyrgð á stuðningsúrræðum og starfsmönnum sem sinna þeim í samstarfi við aðra stjórnendur á sviðinu.
Samvinna eftir skilnað (SES) heyrir undir verkefnastjóra í barna- og fjölskylduvernd.
|
Anna Heiðlaug Bragadóttir
Launafulltrúi hefur umsjón með og ber ábyrgð á launavinnslum fyrir stofnanir Múlaþings.
|
Aron Thorarenssen
Lögfræðingur og persónuverndarfulltrúi sinnir lögfræðilegri ráðgjöf innan stjórnsýslu sveitarfélagsins, ásamt starfi persónuverndarfulltrúa.
|
Ásdís Heiðdal
Þjónustu- og innheimtufulltrúi á skrifstofu Múlaþings á Djúpavogi, tekur á móti þeim sem eiga erindi við sveitarfélagið á skrifstofu þess á Djúpavogi, sér um almenna afgreiðslu, símvörslu, móttöku erinda og kemur að skráningu og vinnslu bókhalds.
|
Björn Ingimarsson
Sveitarstjóri / hafnarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og er ráðinn til starfans af sveitarstjórn sem ópólitískur fulltrúi í embættið. Yfirmaður starfsmanna sveitarfélagsins og jafnframt æðsti embættismaður. Starfsvið sveitarstjóra er að sjá um framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar og fara með framkvæmda- og fjármálastjórn sveitarfélagsins.
|
Brynja Birgisdóttir
Mannauðs- og launafulltrúi sér um skráningar og skjölun í launa- og mannauðskerfi og sinnir ráðgjöf til stjórnenda og starfsfólks.
|
Dagný Erla Ómarsdóttir
Verkefnastjóri íþrótta- og æskulýðsmála, hefur umsjón með verkefninu Barnvænt sveitarfélag, samningum við íþróttafélög og sinnir ýmsum verkefnum málaflokksins.
|
Eggert Már Sigtryggsson
Þjónustufulltrúi á umhverfis- og framkvæmdasviði, vinnur að byggingarmálum með byggingarfulltrúa. Hefur umsjón með umsýslu teikninga, skráningu, skjalavörslu og frágangi erinda.
|
Eiður Ragnarsson
Starfsmaður er staðgengill sveitastjóra á Djúpavogi og hefur umsjón með daglegum rekstri sveitarfélagsins á staðnum í samráði við sveitarstjóra og yfirmenn viðkomandi sviða ásamt því að vera starfsmaður Heimastjórnar. Auk þess sinnir viðkomandi málefnum hafna og vinnur meðal annars við stefnumótun hafna Múlaþings auk áætlunargerðar með hafnavörðum.
|
Elena Pétursdóttir
Bókari
|
Elsa Guðný Björgvinsdóttir
Verkefnastjóri á sviði menningarmála er í samstarfi við ýmsa aðila innan menningargeirans í sveitafélaginu, vinnur náið með atvinnu- og menningarstjóra og verkefnastjóra á sviði atvinnu- og kynningarmála.
|
Elva Haraldsdóttir
Er ráðgjafi í barna- og fjölskylduvernd. Sinnir barnaverndarmálum og málum innan Austurlandslíkansins skv. lögum um samþætta þjónustu í þágu barna.
|
Erla Guðný Pálsdóttir
Skjalastjóri stjórnar og annast skráningu og vörslu skjala á skrifstofum sveitarfélagsins. Stýrir þróun skjalastefnu sveitarfélagsins og verklagi við skjalastjórnun og hefur umsjón með gerð gæðahandbókar fyrir stjórnsýsluna.
Er ráðgefandi við forstöðumenn stofnana sveitarfélagsins varðandi skjalastjórn og skjalavörslu.
|
Eva Björk Harðardóttir
|
Eyrún Björk Einarsdóttir
Talmeinafræðingur hjá skólaþjónustu Múlaþings og sinnir greiningu og ráðgjöf vegna leik- og grunnskólabarna með málþroskafrávik í Múlaþingi og á Vopnafirði.
Hefur yfirumsjón með talþjálfun barna í sveitarfélaginu og sinnir þeirri talþjálfun barna sem sveitarfélagið ber ábyrgð á samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið um verkaskiptingu sjúkartrygginga og sveitarfélaga vegna talþjálfunar barna.
|
Fanney Sigurðardóttir
Aðgengisfulltrúi gerir úttektir á aðgengi fatlaðs fólks á byggingum í eigu sveitarfélagsins svo og lóðum og útivistarsvæðum og gerir tillögur að endurbótum. Veitir starfsmönnum og kjörnum fulltrúum sveitarfélagsins ráðgjöf og leiðbeiningar um aðgengismál.
|
Freyja Pálína Jónatansdóttir
Félagsráðgjafi í barnavernd.
|
Fríða Margrét Sigvaldadóttir
|
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Ber ábyrgð á búsetu fatlaðra, ráðgjöf og stuðningi við fullorðna og börn með fötlun, NPA og notendasamningum. Einnig Ásheimum geðræktarmiðstöð, akstursþjónustu fyrir fatlaða og aldraða í dagdvöl og Stólpa, hæfingu og iðju fyrir fólk með fötlun. Stjórnar starfsmönnum á sviðinu og er þeim til stuðnings. Ber ábyrgð á stuðningsúrræðum og starfsmönnum sem sinna þeim í samstarfi við aðra stjórnendur á sviðinu.
|
Guðlaugur Sæbjörnsson
Fjármálastjóri ber ábyrgð á fjármálum, reikningshaldi og fjárreiðum Fljótsdalshéraðs.
Deildin sinnir innra eftirliti, þar með talið eftirliti með skatttekjum, eftirliti með framkvæmd fjárhagsáætlunar, umsjón með álagningarstofni fasteignagjalda og álagningu þeirra. Fjármálastjóri er yfirmaður fjármáladeildar.
|
Halldóra Óskarsdóttir
Sérfræðingur á fjármálasviði annast ýmsa vinnu tengda bókhaldi og uppgjöri.
|
Heiða Ingimarsdóttir
Verkefnastjóri upplýsinga- og kynningamála vinnur að innri og ytri upplýsingagjöf sveitafélagsins. Starfar náið með atvinnu- og menningarstjóra og verkefnastjóra menningarmála.
|
Helga Sjöfn Hrólfsdóttir
|
Helga Þórarinsdóttir
Ber ábyrgð á allri starfsemi félagsþjónustu í samstarfi við aðra stjórnendur á sviðinu og er staðgengill annarra verkefnastjóra. Aðstoðar félagsmálastjóra og aðra stjórnendur með einstök verkefni, einkum fjármálum sviðsins, samskiptum við jöfnunarsjóð sveitarfélaga ofl. Stjórnar starfsmönnum á sviðinu og er þeim til stuðnings. Ber ábyrgð á stuðningsúrræðum og starfsmönnum sem sinna þeim í samstarfi við aðra stjórnendur á sviðinu.
|
Hildur Þórisdóttir
Fulltrúi á skrifstofu Múlaþings á Seyðisfirði sér um miðlun efnis á heimasíðu og samfélagsmiðlum sveitarfélagsins auk fræðslugáttar starfsfólks. Kemur að þróun stafrænna miðla og upplýsingagjöf út á við í samstarfi við annað starfsfólk. Tekur á móti þeim sem eiga erindi við sveitarfélagið á skrifstofu þess á Seyðisfirði.
|
Hrund Erla Guðmundsdóttir
Sérfræðingur í stafrænum lausnum vinnur að eflingu stafrænnar stjórnsýslu og þjónustu. Tekur þátt í innleiðingarverkefnum stafrænnar þjónustu, kemur að þróun og vinnu við vefi og samfélagsmiðla sveitarfélagsins, hefur umsjón með innleiðingu 365 lausna og sinnir kennslu og handleiðslu samstarfsfólks á stafræn kerfi. Hefur einnig umsjón með útsendingum funda á vegum sveitarfélagsins. Sérfræðingur í stafrænum lausnum situr í faghóp Sambandsins um stafræna umbreytingu og situr í jafnlauna- og jafnréttisteymi sveitarfélagsins.
|
Hugrún Hjálmarsdóttir
Framkvæmda- og umhverfismálastjóri er yfirmaður umhverfis- og framkvæmdasviðs. Vinnur með starfsmönnum sviðsins að málum er snúa að skipulagsmálum, byggingarmálum, umhverfismálum, ofanflóðamálum, gatnagerð og viðhaldi gatna og utanumhaldi utan um nýbyggingar og viðhald fasteigna sveitarfélagsins.
|
Hulda Rós Sigurðardóttir
Bókari móttekur, skráir og bókar reikninga í bókhaldi. Afstemming lánadrottna.
|
Inga Þorvaldsdóttir
Sinnir daglegum rekstri sveitarfélagsins á Seyðisfirði og er starfsmaður Heimastjórnar. Fulltrúi á fjármála- og stjórnsýslusviði sér um móttöku erinda sem berast sveitarfélaginu og skráningu þeirra í málakerfi. Kemur að gerð fundarboða í fundakerfi sveitarfélagsins, fundarritun byggðaráðs og sveitarstjórnar, sem og þjónustu á og umsjón með daglegum rekstri skrifstofunnar á Seyðisfirði.
|
Ingibjörg Þuríður Stefánsdóttir
|
Jóhann Hjalti Þorsteinsson
Skjalaritari annast skráningu og vörslu skjala á skrifstofum sveitarfélagsins.
|
Jón Kristófer Arnarson
|
Júlía Sæmundsdóttir
Félagsmálastjóri ber faglega, fjárhagslega og starfsmannalega ábyrgð á þeim málum sem heyra undir lög um félagslega þjónustu, barnavernd og lög um málefni fatlaðs fólks.
|
Jörgen Sveinn Þorvarðarson
Byggingafulltrúi fer með byggingaeftirlit og umsjón með byggingamálum sveitarfélagsins skv. mannvirkjalögum og byggingareglugerð.
|
Kristjana Helga Thorarensen
Ráðgjafi í barnavernd & Austurlandslíkaninu er geðtengslafræðingur og vinnur með barnaverndarmál í Múlaþingi og Vopnafirði.
Starfar einnig sem ráðgjafi í Austurlandslíkaninu, eða ALL-teyminu, sem er í samstarfi við leik og grunnskóla í Múlaþingi og Vopnafirði.
|
Margrét Ragna Þórarinsdóttir
Er ráðgjafi í málefnum barna með fötlun og sérstakar stuðningsþarfir auk þess að sinna fjárhagsaðstoð, félagslegri ráðgjöf og virkni.
|
Marta Wium Hermannsdóttir
Leikskólafulltrúi afgreiðir umsóknir um leikskóla í samstarfi við fræðslustjóra og leikskólastjóra. Vinnur með leikskólastjórum að skipulagi og úrlausn mála í leikskólum sveitarfélagsins.
Afgreiðir leyfi til daggæslu og hefur eftirlit með starfsemi dagforeldra í sveitarfélaginu. Afgreiðir niðurgreiðslur til dagforeldra.
|
Nína Heiðrún Óskarsdóttir
|
Óðinn Gunnar Óðinsson
Skrifstofustjóri og fulltrúi sveitarstjóra á Fljótsdalshéraði ber ábyrgð á starfsemi stjórnsýsludeildar stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Vinnur með starfsfólki að málum er snúa meðal annars að skjalamálum, persónuvernd, mannauðsmálum, þróun stjórnsýslunnar, upplýsingatækni og skrifstofuhaldi.
Fulltrúi sveitarstjóra á Fljótsdalshéraði og starfsmaður heimastjórnar Fljótsdalshéraðs.
|
Ólafur Björnsson
Umsjónarmaður tölvumála annast tölvu-, kerfis- og símamál sveitarfélagsins. Sér um að halda vélbúnaði, netbúnaði og símkerfum gangandi og hefur umsjón með því að hugbúnaður sem starfsfólk sveitarfélagsins nota, virki eðlilega.
Aðstoðar starfsfólk og stjórnendur varðandi kaup og uppsetningu á slíkum búnaði.
Er ráðgefandi varðandi ýmsan annan tæknibúnað svo sem prentara, skanna og ljósritunarvélar.
|
Ragnhildur Íris Einarsdóttir
Kennsluráðgjafi veitir ráðgjöf, stuðning og leiðsögn til stofnana innan skóla- og frístundaþjónustu Múlaþings og á Vopnafirði með áherslu á grunnskóla. Hann tekur þátt í samstarfi við að innleiða lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og inngildandi skólastarf.
|
Rannveig Hrönn Friðriksdóttir
|
Rúnar Matthíasson
Staðarhaldari og landvörður Teigarhorni og verkefnastjóri framkvæmdamála.
|
Saga Jóhannsdóttir
Er ráðgjafi í barna- og fjölskylduvernd. Sinnir barnaverndarmálum og málum innan Austurlandslíkansins skv. lögum um samþætta þjónustu í þágu barna.
|
Sigríður Kristjánsdóttir
Skipulagsfulltrúi hefur umsjón með skipulagsmálum í sveitarfélaginu. Útgáfa framkvæmdarleyfa og gerð umsagna um skipulags- og byggingaerindi. Auglýsir skipulagslýsingar, deiliskipulög og skipulagsbreytingar lögum samkvæmt. Umsjón með vinnu við gerð aðalskipulags sameinaðs sveitarfélags. Lögformleg afgreiðsla erinda og eftirfylgni mála.
|
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir
Verkefnastjóri mannauðs ber ábyrgð á framkvæmd, þjónustu og þróun mannauðs- og vinnuverndarmála hjá sveitarfélaginu og á innleiðingu kjarasamninga og umsjón með launaákvörðunum. Hefur umsjón og ábyrgð með innleiðingu jafnlaunavottunar og launagreiningum í samvinnu við stjórnendur deilda. Hefur yfirumsjón með skipulagi fræðslu og starfsþróunarsamtala. Hefur eftirlit með mannauðsupplýsingum og skráningu upplýsinga í mannauðskerfi. Veitir stjórnendum stuðning, ráðgjöf og þjálfun á sviði mannauðstengdra verkefna.
|
Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir
Fræðslustjóri ber ábyrgð á starfsemi leik-, grunn- og tónlistarskóla ásamt skólaþjónustu í sveitarfélaginu, sér til að farið sé að ákvæðum laga í fræðslumálum. Vinnur með félagsmálastjóra og íþrótta-og æskulýðsstjóra að samþættingu og skipulagi verkefna á fjölskyldusviði.
|
Sóley Valdimarsdóttir
Verkefnastjóri skipulagsmála heldur utan um þau skipulagsverkefni sem í gangi eru í samstarfi við skipulagsfulltrúa. Starfsmaður hefur umsjón með undirbúningi og frágangi á á fundargerðum fyrir umhverfis- og framkvæmdaráð og aðstoðar skipulagsfulltrúa, byggingarfulltrúa og aðra starfsmenn á sviðinu eftir þörfum. Heldur utan um grenndarkynningar, úthlutun lóða og verkefni tengd umsýslu gagna.
|
Stefanía Malen Stefánsdóttir
|
Stefán Aspar Stefánsson
Verkefnastjóri umhverfismála hefur umsjón með sorphirðu, umhirðu og ásýnd opinna svæða, vinnuskóla, lóðum stofnana, almenningssamgöngum og landbúnaðarmálum í sveitarfélaginu.
|
Sæunn Vigdís Sigvaldadóttir (í leyfi)
|
Tómas Kaaber
Frágangur skjala fyrir umhverfis- og framkvæmdasvið.
|
Vordís Svala Jónsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdamála heldur utan um fasteignir og mannvirki í eigu sveitarfélagsins, sinnir eftirliti með viðhaldi þeirra og heldur utan um nýframkvæmdir. Gæðastjóri formar og viðheldur vinnuferlum, verklagsreglum, vinnuskjölum og vinnur í að auka skilvirkni á sviðinu.
|
Þóra Björnsdóttir
Verkefnastjóri frístunda og forvarna, hefur umsjón með frístundastarfi og forvarnamálum. Vinnur með ungmennaráði.
|
Þórhildur Katrín Stefánsdóttir
Verkefnastjóri innheimtu og fjárreiðu.
|