Fara í efni

Sveitarstjóri

Dagmar Ýr Stefánsdóttir er sveitarstjóri Múlaþings og gegnir einnig starfi hafnarstjóra Hafna Múlaþings.

Dagmar Ýr er uppalin í Merki á Jökuldal, gekk í Menntaskólann á Egilsstöðum og síðan lærði hún fjölmiðlafræði í Háskólanum á Akureyri og er með BA gráðu þaðan.

Dagmar Ýr starfaði hjá N4 stjórnvarpsstöð á Akureyri fyrst eftir brautskráningu og síðan sem markaðs- og kynningarstjóri Háskólans á Akureyri í fimm ár. Eftir það flutti Dagmar aftur austur til heimahaganna, settist að á Egilsstöðum og starfaði sem yfirmaður samfélags- og samskiptamála hjá Alcoa Fjarðaáli í tíu ár. Árið 2023 tók Dagmar við starfi framkvæmdastjóra Austurbrúar og síðan sem sveitastjóri Múlaþings frá 1. febrúar 2025.

Ráðningasamningur sveitarstjóra

Síðast uppfært 04. mars 2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd