1. gr. Tímagjöld fyrir útselda vinnu starfsmanna þjónustumiðstöðva og tækja Múlaþings
2. gr. Efnisnám í landi Múlaþings
Gjald fyrir efnisnám úr óunninni grús og klöpp í landi Múlaþings er 220 kr/m3.
3. gr. Leiguverð fyrir geymslusvæði
Geymsla á malarsvæði 208 kr. pr. m2 á mán.
Geymsla á malbikuðu svæði 329 kr. pr. m2 á mán.
Geymslugjald 20 feta gám 2.900 kr. fyrir hvern byrjaðan mánuð.
Geymslugjald 40 feta gám 5.800 kr. fyrir hvern byrjaðan mánuð.
4. gr. Vísitölubreyting
Endurreikna skal gjöldin í upphafi hvers almanaksárs, í samræmi við breytingu vísitölu neysluverðs, grunnur 1988, 599,9 í september 2023, og gilda til loka viðkomandi árs.
5. gr. Innheimta
Öll gjöld í gjaldskrá þessari eru án virðisaukaskatts. Múlaþingi er skylt að innheimta virðisaukaskatt af öllum gjöldum í gjaldskrá þessari, sbr. 3. tl. 3.gr. laga nr. 50/1998 um virðisaukaskatt. Séu gjöldin ekki greidd á réttum gjalddögum er áskilið að reikna dráttarvexti af gjaldfallinni fjárhæð skv. 6. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001.
Eldri gjaldskrá, sem samþykkt var í sveitastjórn Múlaþings 14. desember 2022, fellur hér með úr gildi.
Samþykkt í sveitastjórn Múlaþings 13. desember 2023