Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Lengri opnunartími Bókasafns Seyðisfjarðar
05.03.25 Tilkynningar

Lengri opnunartími Bókasafns Seyðisfjarðar

Frá og með 10. mars verður safnið opið mánudaga til föstudaga frá kl. 15:00-18:00
Seyðfirðingar fagna sólinni
20.02.25 Fréttir

Seyðfirðingar fagna sólinni

Um þessar mundir fagna Seyðfirðingar því að geislar sólarinnar ná loks í bæinn eftir að hafa án hennar verið í fjóra mánuði
Seyðisfjörður
19.02.25 Fréttir

Viðtalstími skipulagsfulltrúa á Seyðisfirði 21. febrúar

Föstudaginn 21. febrúar kl. 13:00-14:00 verða Sigríður Kristjánsdóttir skipulagsfulltrúi og Sóley Valdimarsdóttir verkefnastjóri skipulagsmála til viðtals á Seyðisfirði
Bókasafn Seyðisfjarðar lokað 21.-24. febrúar
18.02.25 Tilkynningar

Bókasafn Seyðisfjarðar lokað 21.-24. febrúar

Bókasafn Seyðisfjarðar fer í stutt vetrarfrí og verður lokað frá og með 21. til 24. febrúar

Viðburðir á Seyðisfirði

3. apr

Bókmenntir minnihlutahópa á Norðurlöndum - Demos Culture Project

Bókasafn Seyðisfjarðar

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd