Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Kerrur torvelda snjómokstur
21.11.24 Fréttir

Kerrur torvelda snjómokstur

Starfsmenn þjónustumiðstöðva Múlaþings og verktakar hafa unnið hörðum höndum að snjómokstri undanfarna daga.
Íbúafundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar
19.11.24 Fréttir

Íbúafundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar

Heimastjórn Seyðisfjarðar boðar til opins íbúafundar mánudaginn 25. nóvember næstkomandi frá klukkan 17:00 til 19:00 í Herðubreið.
Tilkynning frá Rarik
18.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Hitaveitutruflanir verða á Seyðisfirði dagana 19.11 og 20.11.2024 frá klukkan 8:00 til 17:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Tilkynning frá HEF veitum
14.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Í gær varð vart við grugg í neysluvatni á Seyðisfirði. Orsök þess er að gerðar voru prófanir á brunahönum á Seyðisfirði á nokkrum stöðum.

Viðburðir á Seyðisfirði

27.-28. nóv

Undiralda / Stuart Richardson

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
28. nóv

Opið hús út á Strönd

Tækniminjasafn Austurlands
15. des

Sextíú kíló | Hallgrímur Helgason

Sláturhúsið, Kaupvangi 9

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?