Í skriðuhrinunni á Seyðisfirði í desember 2020 féll stór skriða úr hlíðinni milli Búðarár og Stöðvarlækjar sem olli mikilli eyðileggingu í byggðinni og ógnaði lífi fólks. Umtalsverð vinna var unnin í kjölfar þess atburðar svo sem:
- Endurskoðað hættumat fyrir byggðina sunnan Fjarðarár var kynnt á íbúafundi á Seyðisfirði í ágúst 2019 og staðfest af ráðherra í mars 2020
- Skriðuhættusvæði í núgildandi hættumati eru mjög stór, og margar byggingar eru ofan
C- og B-lína.
- Á áhrifasvæði skriðunnar frá Búðará út fyrir Stöðvarlæk eru í gildandi hættumati C svæði undir þekktum skriðufarvegum og næst hlíðinni á milli þeirra en B-svæði við ströndina og á milli farvega.
- Í skriðuhrinunni í desember kom los á jarðlög í hlíðinni milli Stöðvarlækjar og Búðarár. Þar er því talin meiri hætta en áður á skriðuföllum
Þarna er nægilegt efni í stóra skriðu, jafnvel töluvert stærri en þá sem féll 18. desember 2020.
Í minnisblaði Veðurstofunnar frá 19. janúar 2021 var gerð grein fyrir endurskoðun hættumats á áhrifasvæði skriðunnar frá utanverðu svæðinu við Múla og út fyrir Stöðvarlæk. Þar færðist C-lína niður fyrir byggðina. Húsin við Múla, sem eru á B-svæði í núgildandi hættumati, standa á aurkeilu sem byggst hefur upp úr endurteknum skriðuföllum niður Búðará. Þar veitir hryggur í landslagi nokkra vörn og beinir meginstraumi flóða sitthvoru megin við hrygginn. Ráðist var í umfangsmikla líkanreikninga til að kortleggja áhrifasvæði skriðna úr óhlaupnu flekunum í hlíðinni undir Botnabrún og úr urðarjöklinum undir Strandartindi.
Hér má sjá viðbragðsáætlun vegna skriðufalla á Seyðisfirði:
Viðbragðsáætlun vegna skriðufalls í Seyðisfirði
EN //
In the landslide on Seyðisfjörður in December 2020, a large landslide fell from the hillside between Búðará and Stöðvarlækjar, which caused great destruction in the settlement and threatened people's lives. Considerable work was done following that event, such as:
- A revised risk assessment for the settlement south of Fjarðar was presented at a residents' meeting in Seyðisfjörður in August 2019 and confirmed by the minister in March 2020
- Landslide risk areas in the current risk assessment are very large, and many buildings are above
C and B line.
- In the area affected by the landslide from Búðará beyond Stöðvarlæk, in the current hazard assessment, there are C areas under known landslide channels and closest to the hillside between them, and B areas by the coast and between channels.
- During the landslide in December, strata on the hillside between Stöðvarlækjar and Búdarár were loosened. There is therefore a greater risk of landslides than before
There is enough material for a large landslide, even considerably larger than the one that fell on December 18, 2020. In a memo from Veðurstofan from January 19, 2021, a review of the risk assessment of the landslide's impact area from the area outside Múla and beyond Stöðvarlæk was detailed. There, the C-line moved below the settlement. The houses at Múla, which are in zone B in the current hazard assessment, stand on a mud cone that has built up from repeated landslides down the Búðará. There, a ridge in the landscape provides some protection and directs the main flow of floods on either side of the ridge. Extensive model calculations were undertaken to map the impact area of landslides from the unflowed slabs on the hillside below Botnabrún and from the glacier below Strandartindur.
Here you can see the contingency plan for landslides in Seyðisfjörður:
Contingency plan for landslides in Seyðisfjörður
Gagnlegir tenglar / useful websites / Przydatne linki
Áfallahjálp upplýsingar - Algeng viðbrögð við missi | Trauma care informations- A common Response to Loss | Informacje pomocy psychologicznej - Najczęstsza reakcja na stratę
Lögreglan Austurlandi
Island.is/seydisfjordur
Náttúruhamfaratrygging Íslands - Insurance
Neyðarlínan 112 – Emergency line 112
Hjálparsíminn 1717 – Red Cross Helpline 1717
Upplýsingar og aðstoð, íslenska | Information and assistance, english | Informacje and pomoc, polish
Verkefni stjórnvalda og Múlaþings um uppbyggingu á Seyðisfirði
Support for Seyðisfjörður project
Gögn frá Veðurstofu Íslands | Data from the Icelandic Met Office | Dane z Biura Meteorologicznego
Skriðuföll og skriðuhætta á Seyðisfirði − spurningar og svör til íbúa Múlaþings.
Haukur Hauksson, Harpa Grímsdóttir og Tómas Jóhannesson.
Skriðuföll á Seyðisfirði 21.12.2020, Harpa Grímsdóttir.
Skriðuföll á Seyðisfirði 15.-18.12.2020, Tómas Jóhannesson.
Vöktun skriðuhættu á Seyðisfirði, rýmingaráætlun. 9. febrúar, Tómas Jóhannesson.
Íbúafundir gögn / Residents' meetings files / Akta spotkań mieszkańców
Botnar, frumathugun og staða bráðavarna. Jón Haukur Steingrímsson, Efla - 18. janúar
Botnar, frumathugun og staða bráðavarna. Jón Haukur Steingrímsson, Efla - 25. janúar
Stöðvarlækur, frumathugun ofanflóðavarna. Jón Haukur Steingrímsson, Efla - 1. febrúar
Vöktun skriðuhættu á Seyðisfirði. Magni Hreinn Jónsson, Veðurstofa Íslands - 1. febrúar
Bráðaðgerðir og Frumathugun ofanflóðavarna staða mála. Jón Haukur Steingrímsson, Efla - 8. febrúar
Frumgreining á atvinnulífi á Seyðisfirði. Jóna Árný Þórðardóttir, Austurbrú - 8. febrúar
Síðustu rýmingar á Seyðisfirði og endurskoðun hættumats. Magni Hreinn Jónsson, Veðurstofa Íslands - 22. febrúar
Íbúafundir, myndbönd / Residents' meetings, videos
Skýrslur
Frumathugun ofanflóðavarna, Hafnargata 10-20. Efla