Í Múlaþingi eru þrjú bókasöfn á Djúpavogi, Egilsstöðum og á Seyðisfirði.
Bókasafn Djúpavogs
Bókasafn Héraðsbúa
Bókasafn Seyðisfjarðar
Gjaldskrá bókasafna Múlaþings
Allir íbúar Múlaþings fá gjaldfrjáls skírteini á bókasöfn innan sveitarfélagsins.
- Ef gögn glatast í vörslu lánþega er gjaldið 3.200 kr. Ef um ný gögn er að ræða (innan við tveggja ára gamalt) þá gildir innkaupsverð.
Árskort (fyrir aðra en íbúa Múlaþings)
2.670 kr.
Mánaðarkort (fyrir aðra en íbúa Múlaþings)
560 kr.
Hámarkssekt pr. gagn
1.030 kr.
Hámarkssekt pr. einstakling
7.430 kr.
Millisafnalán utan Múlaþings
1.540 kr.
Gjaldskrá þessi tekur þegar gildi.
Samþykkt í sveitarstjórn Múlaþings 12. febrúar 2025
Síðast uppfært 27. mars 2025