Fara í efni
  • Egilsstaðir

Egilsstaðir

Fréttir frá Fljótsdalshéraði

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024
10.05.24 Tilkynningar

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024

Sveitarstjórn Múlaþings hefur samþykkt að sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verði frá og með mánudeginum 8. júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst.
Staða safnstjóra laus til umsóknar
03.07.24 Fréttir

Staða safnstjóra laus til umsóknar

Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum auglýsir stöðu safnstjóra lausa til umsóknar.
Lokun, Einhleypingi verður lokað milli Dalbrúnar og Selbrúnar frá föstudagsmorguni til sunnudags
28.06.24 Tilkynningar

Lokun, Einhleypingi verður lokað milli Dalbrúnar og Selbrúnar frá föstudagsmorguni til sunnudags

Einhleypingi verður lokað milli Dalbrúnar og Selbrúnar frá kl 8 á föstudagsmorgun og fram til sunnudags vegna vinnu við gerðar upphækkaðrar gangbrautar við leikskólann Hádegishöfða.
Aukið umferðaröryggi - ábendingar frá íbúum
21.06.24 Fréttir

Aukið umferðaröryggi - ábendingar frá íbúum

Íbúar eru hvattir til að senda inn ábendingar varðandi hættulega staði í umferðinni ásamt kortlagningu á staðsetningu þeirra en opið er fyrir ábendingar til 24. júní næstkomandi.

Viðburðir á Egilsstöðum

17. jún - 30. sep

Konur / Women

22. júl

Lagasmíðar fyrir tónlistarkonur

Eiðar
26. júl

Bangsímon - Á Egilsstöðum

Tjarnargarðurinn Egilsstöðum
28. júl

Flug og Fákar 2024

Egilsstaðaflugvöllur

Skrifstofa Múlaþings Egilsstöðum

Lyngási 12, 700 Egilsstöðum

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 8.00 til 15.30

Föstudagar frá klukkan 8.00 til 13:30

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?