Fara í efni

Yfirlit frétta

Ævintýri á aðventu í grunnskólum Múlaþings
27.11.24 Fréttir

Ævintýri á aðventu í grunnskólum Múlaþings

Yngstu nemendur grunnskóla Múlaþings eiga von á góðum gestum dagana 2. og 3. desember en þá ætlar sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri að leggja land undir fót og heimsækja alla grunnskóla sveitarfélagsins með leikverkið Ævintýri á aðventu.
Fundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar
27.11.24 Fréttir

Fundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar

Heimastjórn Seyðisfjarðar hélt opinn íbúafund 25. nóvember síðastliðinn í Herðubreið en mæting var afar góð.
Tilkynning frá Rarik
27.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður í Bláargerði, hluta af Hamragerði, Vallavegi, Kaupvangi 23 og Kaupvangi 25 á Egilsstöðum þann 28.11.2024 frá klukkan 13:00 til 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Mynd: Austurljós
26.11.24 Fréttir

Ljósleiðaravæðing að hefjast

Undirritaðir hafa verið samningar milli Múlaþings og annars vegar Austurljóss og hins vegar við Mílu um lagningu ljósleiðara.
Fimm lið frá Austurlandi í First LEGO League keppninni
25.11.24 Fréttir

Fimm lið frá Austurlandi í First LEGO League keppninni

Hin árlega og alþjóðlega tækni- og hönnunarkeppni First LEGO League var haldin í Háskólabíói á dögunum.
Tilkynning frá Rarik
25.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður í Borgarfirði og Njarðvík þann 26.11.2024 frá klukkan 9:30 til 10:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Kerrur torvelda snjómokstur
21.11.24 Fréttir

Kerrur torvelda snjómokstur

Starfsmenn þjónustumiðstöðva Múlaþings og verktakar hafa unnið hörðum höndum að snjómokstri undanfarna daga.
Rithöfundalestin leggur af stað
20.11.24 Fréttir

Rithöfundalestin leggur af stað

Rithöfundalestin á Austurlandi leggur af stað í sína árlegu ferð um fjórðunginn á fimmtudag. Lestin stoppar á fimm stöðum, þar af tveimur í Múlaþingi.
Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja 2024
20.11.24 Fréttir

Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja 2024

Í byrjun nóvember úthlutaði Fjölskylduráð Múlaþings styrkjum til íþrótta- og tómstundastarfs. Um var að ræða seinni úthlutun vegna verkefna á árinu 2024.
Íbúafundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar
19.11.24 Fréttir

Íbúafundur Heimastjórnar Seyðisfjarðar

Heimastjórn Seyðisfjarðar boðar til opins íbúafundar mánudaginn 25. nóvember næstkomandi frá klukkan 17:00 til 19:00 í Herðubreið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd