Fara í efni

Yfirlit frétta

Tengivinnu á Seyðisfirði lokið
21.06.24 Tilkynningar

Tengivinnu á Seyðisfirði lokið

Tengivinnu við stofnlögn vatnsveitu á Seyðisfirði lauk um klukkan 5 í morgun. Allir notendur ættu að vera komnir með vatn en ráðlagt er að skrúfa varlega frá krönum þar sem loft gæti verið á kerfinu.
Stofnlögn vatnveitu Seyðisfjarðar - tengivinna
19.06.24 Fréttir

Stofnlögn vatnveitu Seyðisfjarðar - tengivinna

Nú er áformað að hefja vinnu við tengingu nýrrar stofnlagnar neðan Gilsbakka klukkan 21:45 að kvöldi fimmtudagsins 20. júní.
Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi
18.06.24 Fréttir

Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi

Skógardagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 22. júní en 20 ár eru síðan viðburðurinn var haldinn í fyrsta sinn.
Hæ hó og jibbý jei!
14.06.24 Fréttir

Hæ hó og jibbý jei!

Í ár fögnum við 80 ára afmæli lýðveldisins.
Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika
13.06.24 Fréttir

Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika

Vinnuhópurinn hafði að leiðarljósi farsæld barna og þarfir og óskir fjölskyldna í sveitarfélaginu. Þessi vinna er liður í innleiðingarferli sveitarfélagsins í að verða barnvænt sveitarfélag.
Útboð - Úrgangsþjónusta í Múlaþingi og Fljótsdalshreppi 2024-2028
12.06.24 Tilkynningar

Útboð - Úrgangsþjónusta í Múlaþingi og Fljótsdalshreppi 2024-2028

Sveitarfélögin Múlaþing og Fljótsdalshreppur óska eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.
Íbúar fá bók að gjöf
12.06.24 Fréttir

Íbúar fá bók að gjöf

Landsmenn geta nú nálgast bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær.
Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil
11.06.24 Fréttir

Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil

Í sumar hvetjum við öll til að setja á sig ofurhetjuskikkjuna og taka þátt í Sumarlestri almenningsbókasafnanna. Lestur veitir ofurkraft, því meira sem þú lest, því meira lærir þú og skilur.
Tilkynning frá Rarik
11.06.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Komið gæti til rafmagnstruflana á Seyðisfirði og Mjóafirði 12.06.2024 frá klukkan 08:30 til 18:30 og 13.06.2024 frá klukkan 08:30 til 18:30 vegna vinnu við flutningskerfi.
Alda Marín nýr fulltrúi sveitarstjóra
10.06.24 Fréttir

Alda Marín nýr fulltrúi sveitarstjóra

Ákveðið hefur verið að ráða Öldu Marín Kristinsdóttur í stöðu fulltrúa sveitarstjóra á Borgarfirði eystri.
Getum við bætt efni þessarar síðu?