Fara í efni

Yfirlit frétta

Kjörstaðir í Múlaþingi
24.05.24 Fréttir

Kjörstaðir í Múlaþingi

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 1. júní 2024. Kjörstaðir verða sem hér segir í Múlaþingi.
Moltan er komin á Djúpavog
22.05.24 Fréttir

Moltan er komin á Djúpavog

Garðeigendur í Múlaþingi geta sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum, sér að kostnaðarlausu. Á Djúpavogi er molta á losunarsvæðinu við Grænhraun þar sem einnig hægt að fá mold
Ungmennaskiptaverkefni um útivist, ljósmyndun og náttúru
21.05.24 Fréttir

Ungmennaskiptaverkefni um útivist, ljósmyndun og náttúru

Náttúruskólinn í samstarfi við Ungmennahúsið Vegahúsið og ítölsku ungmennasamtökin Il Cassetto dei Sogni óska eftir umsóknum frá ævintýragjörnum austfirskum ungmennum 16/18-25 ára sem langar að taka þátt í ungmennaskiptaverkefni ásamt ítölskum jafnöldrum sínum
Hreinsum Múlaþing - Söfnun garðaúrgangs
18.05.24 Fréttir

Hreinsum Múlaþing - Söfnun garðaúrgangs

Múlaþing hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í kringum sig. Boðið verður uppá gjaldfrjálsa losun á garðaúrgangi frá heimilum í þéttbýli mánudaginn 27. maí .
Herðubreið - útboð
16.05.24 Fréttir

Herðubreið - útboð

Múlaþing auglýsir eftir tilboðum í verkið: Herðubreið, Klæðning og Gluggar.
Breytt skipulag á móttökustöðinni á Egilsstöðum
16.05.24 Fréttir

Breytt skipulag á móttökustöðinni á Egilsstöðum

Skipulagi móttökustöðvarinnar á Egilsstöðum hefur verið breytt þannig að nú eiga allir sem þangað koma með úrgang að fara á efra planið.
Frá Bókasafni Héraðsbúa
16.05.24 Tilkynningar

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Lokað verður á safninu í dag, fimmtudaginn 16. maí, vegna fundar starfsmanna bókasafna á Austurlandi.
Skráning í listasmiðjur LungA
13.05.24 Fréttir

Skráning í listasmiðjur LungA

LungA listahátíð verður haldin á Seyðisfirði dagana 15.-21. júlí 2024.
Styrkir til endurhæfingar
13.05.24 Fréttir

Styrkir til endurhæfingar

Félagsþjónusta Múlaþings vekur athygli á rétti fatlaðs fólks til að sækja um styrki til námskostnaðar og til verkfæra- og tækjakaupa.
Óhætt að drekka vatn við Strandarveg á Seyðisfirði
10.05.24 Tilkynningar

Óhætt að drekka vatn við Strandarveg á Seyðisfirði

Frumniðurstöður úr sýnatöku frá því á miðvikudag sýna að ekki gætir lengur kólígerlamengunar í vatni við Strandarveg.
Getum við bætt efni þessarar síðu?