Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá aðgerðastjórn 8. maí.
09.06.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn 8. maí.

Tveir eru enn í einangrun á Austurlandi frá því á mánudag í síðustu viku. Báðir eru við ágæta heilsu og standa vonir til að þeir ná fullri heilsu fljótlega. Bólusetningar ganga vel og framboð á bóluefni er gott. Aðgerðastjórn hvetur fólk til að nýta sér það og mæta þegar það fær boð um bólusetningu. Með bólusetningu tryggjum við eigið öryggi en verjum líka okkar nánustu og stuðlum að hinu eftirsótta hjarðónæmi í samfélaginu.
Sumarfrístund á Djúpavogi
08.06.21 Fréttir

Sumarfrístund á Djúpavogi

Í sumar verður boðið upp á Sumarfrístund fyrir börn fædd 2012 – 2014 (sem voru að ljúka 1.-3. bekk) á Djúpavogi. Starfið verður yfir 3 vikna tímabil sem hefst mánudaginn 14. júní og lýkur föstudaginn 2. júlí og verður alla virka daga klukkan 09:00- 12:30.
Stefán Bragason og Björn Ingimarsson.
08.06.21 Fréttir

42 ár hjá sveitarfélaginu

Stefán Bragason lét af störfum hjá Múlaþingi um síðustu mánaðarmót eftir 42 ára starf hjá sveitarfélaginu. Mest allan tímann starfaði hann á skrifstofu þess að Lyngási 12 á Egilsstöðum, sem skrifstofustjóri og bæjarritari, eða í 39 ár, en í þrjú ár starfaði Stefán sem leiðbeinandi við Brúarásskóla sem þá var í Hlíðarhreppi.
Úthlutun leikskólaplássa í Múlaþingi fyrir næsta skólaár
07.06.21 Fréttir

Úthlutun leikskólaplássa í Múlaþingi fyrir næsta skólaár

Búið er að úthluta leikskólaplássum í leikskólum Múlaþings.
Smáhýsi
07.06.21 Fréttir

Smáhýsi

Vegna aukinna vinsælda smáhýsa er ástæða til að draga saman og kynna þær reglur er varða slíkar byggingar. Smáhýsi er samkvæmt byggingarreglugerð „Skýli sem almennt er ætlað til geymslu garðáhalda o.þ.h. og er ekki ætlað til íveru. Smáhýsi er ekki upphitað. Hámarksstærð þess er 15 m²“
Sýning í Tankinum Djúpavogi
04.06.21 Fréttir

Sýning í Tankinum Djúpavogi

Jarðarvætturinn Molda er gerð úr rekavið frá Síberíu að við teljum sem stóð í hlöðu í Eyjafirði í 15 ár áður en hún fékk íslenskar rætur af föllnum trjám á Djúpavogi og í Eyjafirði á vordögum 2021.
13. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
04.06.21 Fréttir

13. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

13. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn á Hótel Framtíð, 9. júní 2021 og hefst klukkan 14:00
Sumarfrístund - tilkynning
04.06.21 Fréttir

Sumarfrístund - tilkynning

Í sumar verður starfrækt sumarfrístund á Egilsstöðum en því miður hefur enn ekki náðst að manna sumarfrístund á Djúpavogi og Seyðisfirði.
Regnbogastræti á Seyðisfirði
04.06.21 Fréttir

Regnbogastræti á Seyðisfirði

Málun götunnar er dæmi um vel heppnað samfélagsverkefni sem hófst árið 2016 og hefur haldið sér síðan þá. Regnbogastræti, eða Norðurgata, er eitt helsta kennileiti Seyðisfjarðar og eitt vinsælasta myndefni Austurlands.
Þétting byggðar
03.06.21 Fréttir

Þétting byggðar

Þétting byggðar á Egilsstöðum og Fellabæ, óskað eftir tillögum.
Getum við bætt efni þessarar síðu?