Fara í efni

Yfirlit frétta

Óskað er eftir tillögum að nýju götunafni sem merkt er með grænu.
03.06.21 Fréttir

Hvað á gatan að heita?

Umhverfis- og framkvæmdasvið Múlaþings kallar eftir tillögum frá íbúum að nýju götuheiti í Fellabæ.
Atvinnutækifæri í Múlaþingi
03.06.21 Fréttir

Atvinnutækifæri í Múlaþingi

Múlaþing, er nýtt sameinað sveitarfélag sem samanstendur af Borgarfirði eystri, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði.
Fljótsdalshérað rafmagnstruflanir 03.06.2021
03.06.21 Fréttir

Fljótsdalshérað rafmagnstruflanir 03.06.2021

Rafmagnstruflanir og mögulega algjört rafmagnsleysi getur orðið á stórum hluta Fljótsdalshéraðs seint í kvöld og nótt 03.06.2021 frá kl 23:00 til kl 05:00 vegna vinnu við háspennubúnað RARIK og Landsnets á Eyvindará.
Umhverfisstofnun hefur auglýst tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. Berufirði
02.06.21 Fréttir

Umhverfisstofnun hefur auglýst tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. Berufirði

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. í Berufirði. Um er ræða breytingar á grein 1.2 sem snýr að annars vegar að breytingu á svæðum og hins vegar gr. 3.2 um styttingu hvíldartíma. Allar breytingar eru skilgreindar með hornklofa í leyfistillögunni.
Mynd af bókasafni Seyðisfjarðar.
02.06.21 Fréttir

Bókasöfn í Múlaþingi

Vakin er athygli á breytingum varðandi sumaropnun á bókasöfnum á Djúpavogi og Seyðisfirði. Bókasafn Héraðsbúa er opið frá klukkan 14-19 alla virka daga. Nánari upplýsingar um bókasöfn í Múlaþingi má fá með því að smella á "lesa meira".
Mikilvægt hlutverk foreldra á unglingsárum – fræðslufundur á Zoom
02.06.21 Fréttir

Mikilvægt hlutverk foreldra á unglingsárum – fræðslufundur á Zoom

Miðvikudaginn 2. júní klukkan 17.30 verður fræðslufundur fyrir foreldra á Zoom. Fyrirlesari er Vanda Sigurgeirsdóttir lektor við menntavísindasvið HÍ og þjálfari hjá KVAN.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi
02.06.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi

Tveir einstaklingar greindust smitaðir í fjórðungnum í gær, á Vopnafirði líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum. Þeir tilheyra sömu fjölskyldu og höfðu verið í sóttkví frá kvöldi 26. maí. Uppruni smitanna er þekktur og er ekki á Austurlandi heldur tengist ferðum viðkomandi utan svæðisins. Því er ekki talin hætta á að viðkomandi hafi smitað aðra.
Tilkynning frá aðgerðarstjórn Austurlands
02.06.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðarstjórn Austurlands

Njótum tilslakana en gætum á sama tíma að því að fara ekki svo hratt um dyr gleðinnar að þær skellist enn á ný. Höldum þeim opnum og gerum það saman.
Nýr sparkvöllur á Egilsstöðum tilbúinn til notkunar
01.06.21 Fréttir

Nýr sparkvöllur á Egilsstöðum tilbúinn til notkunar

Framkvæmdum er að mestu lokið við nýjan sparkvöll á Suðursvæðinu á Egilsstöðum. Sparkvöllurinn sem er reyndar endurnýttur þar sem hann stóð fyrst við grunnskólann á Hallormsstað en var tekinn niður þar fyrir nokkrum árum og hefur nú verið settur upp að nýju.
Tillaga að breytingu á uppdrætti
27.05.21 Fréttir

Breyting á aðalskipulagi Seyðisfjarðar, ofanflóðavarnir undir Bjólfshlíðum

Auglýst er breyting á Aðalskipulagi Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010 - 2030 vegna byggingu þriggja varnargarða undir Bjólfshlíðum. Breytingin felur jafnframt í sér skilgreiningu á efnistökusvæði í tengslum við uppbyggingu varnargarða, afmörkun skógræktar- og landgræðslusvæðis, breytingu á jafnáhættulínum vegna ofanflóða og skilgreiningu afþreyingar- og ferðamannasvæðis fyrir húsbíla.
Getum við bætt efni þessarar síðu?