Fara í efni

Yfirlit frétta

Tímaáætlun fyrir hreinsunarstarf
06.01.21 Fréttir

Tímaáætlun fyrir hreinsunarstarf

Birt hefur verið tímaáætlun fyrir það hreinsunarstarf sem nú á sér stað á Seyðisfirði í kjölfar aurskriðanna sem þar urðu í desember.
Hamingjan býr í hæglætinu
06.01.21 Fréttir

Hamingjan býr í hæglætinu

Frá árinu 2013 hefur samfélagið á Djúpavogi tileinkað sér hugmyndafræði um hæglæti, svonefnt Cittaslow. Síðastliðin 4 ár hefur innleiðingu hugmyndafræðinnar inn í grunnskólann og leikskólann á Djúpavogi verið fylgt eftir og ferlið kvikmyndað
Fundur sveitarstjórnar í beinni útsendingu
05.01.21 Fréttir

Fundur sveitarstjórnar í beinni útsendingu

Fimmti fundur sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fjarfundi, 6. janúar 2020 og hefst klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum á Youtube rás sveitarfélagsins hér.
Fellabær
05.01.21 Fréttir

Múlaþing - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir grunnskóla og leikskóla við Einhleyping í Fellabæ Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir grunnskóla og leikskóla í Fellabæ, skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þrettándagleði Hattar 2021
05.01.21 Fréttir

Þrettándagleði Hattar 2021

Vegna aðstæðna þá verður ekki haldin formleg Þrettándagleði Hattar í ár, eins og undanfarin ár. Aftur á móti verður haldin flugeldasýning sem Björgunarsveitin á Héraði mun sjá um eins og alltaf. Skotið er frá Vilhjálmsvelli og því ættu flestir íbúar í þéttbýlinu á Héraði að geta notið sýningarinnar að heiman. Minnt er á að ekki skal mynda stóra hópa við þetta tilefni og virða skal sóttvarnarreglur sem eru í gildi.
Skrifstofan á Seyðisfirði í íþróttamiðstöðinni
04.01.21 Fréttir

Skrifstofan á Seyðisfirði í íþróttamiðstöðinni

Skrifstofa Múlaþings á Seyðisfirði hefur verið flutt og er nú á efri hæðinni í íþróttamiðstöðinni. Skrifstofan er opin virka daga kl. 10.00 - 12.00 og 13.00 - 14.00 nema föstudaga kl. 10.00 - 12.00 og 13.00 - 13.30.
Áramót í Múlaþingi
30.12.20 Fréttir

Áramót í Múlaþingi

Vegna aðstæðna í samfélaginu hefur öllum áramótabrennum verið aflýst í Múlaþingi. Flugeldasýningar í samstarfi við Björgunarsveitir verða haldnar á Djúpavogi og á Egilsstöðum. Vegna samkomutakmarkana eru íbúar vinsamlegast beðnir um að njóta þeirra að heiman eða úr bílum sínum, safnast ekki saman í stórum hópum og virða fjarlægðartakmörk.
Bein útsending - Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga
30.12.20 Fréttir

Bein útsending - Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga

Rýmingu aflétt á stærra svæði á Seyðisfirði
29.12.20 Fréttir

Rýmingu aflétt á stærra svæði á Seyðisfirði

Sérfræðingar Veðurstofu Íslands könnuðu aðstæður í Botnabrún í dag og ekki er að sjá neinar breytingar að ráði frá því fyrir jól. Einnig hefur hreyfing verið mæld daglega og er hún lítil sem engin. Því er talið að stöðugleiki hafi aukist nægilega mikið til þess að hægt sé að aflétta frekari rýmingu. Enn er í gildi rýming á því svæði sem er rauðlitað á meðfylgjandi korti. Staðan í farvegi stóru skriðunnar sem féll föstudaginn 18. desember og í nágrenni hennar verður skoðuð frekar á morgun.
Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga - Residents' meeting for Seyðfjörður
29.12.20 Fréttir

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga - Residents' meeting for Seyðfjörður

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga - Residents' meeting for Seyðfjörður Haldinn á Facebook miðvikudaginn 30. desember 2020 klukkan 15:00. Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála. Fundurinn fer fram í gegnum Facebooksíðu Múlaþings https://www.facebook.com/mulathing Íbúar geta sent inn spurningar fyrir fundinn á netfangið mulathing@mulathing.is
Getum við bætt efni þessarar síðu?