Fara í efni

Yfirlit frétta

Öskudagurinn á tímum Covid
11.02.21 Fréttir

Öskudagurinn á tímum Covid

Eftir fund aðgerðastjórnar almannavarna á Austurlandi þriðjudaginn 9. febrúar var eftirfarandi tilkynning gefin út um Öskudaginn: Öskudagurinn 17. febrúar nálgast og eðlilega eru miklar væntingar barna honum tengdar. Sóttvarnayfirvöld eru meðvituð og hvetja til þess sem þau kalla Öðruvísi öskudag og má lesa um á Covid.is
10.02.21 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur í beinni útsendingu

8. Sveitarstjórnarfundur sveitarstjórnar Múlaþings
Bráðabirgðarrýmingarkort- og áætlun
10.02.21 Fréttir

Bráðabirgðarrýmingarkort- og áætlun

Að gefnu tilefni er fólki bent á að bráðabirðgarrýmingarkort- og áætlun liggur frammi til sýnis í Þjónustumiðstöð Almannavarna í Herðubreið á Seyðisfirði. Fólki er velkomið að kíkja við og koma með athugasemdir, ef einhverjar eru. Áætlanirnar munu liggja frammi út föstudaginn 12. febrúar. Ef fólk vill koma á framfæri athugasemdum þarf að gera það fyrir klukkan 16 föstudaginn 12. febrúar. Þjónustumiðstöð Almannavarna
Sveitarstjórnarfundi seinkar
10.02.21 Fréttir

Sveitarstjórnarfundi seinkar

Af óviðráðanlegum orsökum seinkar útsendingi á áttunda sveitarstjórnarfundi Múlaþings um 10 mínútur í dag miðvikudaginn 10. febrúar. 
Félagsheimilið Herðubreið Seyðisfirði.
10.02.21 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur í beinni útsendingu

Áttundi fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í Herðubreið, Seyðisfirði, 10. febrúar 2021 og hefst kl. 14:00. Fundinum verður streymt í beinni útsendingu.
Ljósmynd frá List í ljósi 2017
09.02.21 Fréttir

List í ljósi 2021 - dagskrá

Vakin er athygli á því að dagskrá er komin fyrir List í ljósi, sem fram fer á Seyðisfirði dagana 12. - 14. febrúar næst komandi. 
Fáðu þér G-Vítamín!
09.02.21 Fréttir

Fáðu þér G-Vítamín!

Frítt inn á valin söfn í samstarfi við sveitarfélög um land allt miðvikudaginn 10.febrúar. Geðhjálp stendur fyrir átakinu G-Vítamín á þorra þar sem verndandi þáttum geðheilsu er gefinn gaumur. Alla daga þorrans er bent á eina aðgerð á dag sem nota má sem G-vítamín.
Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
09.02.21 Fréttir

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Í tilefni dagsins er hægt að mæla með því að foreldrar og börn kíki á vefsíðu SAFT, þar sem hægt er að finna ýmsan fróðleik varðandi örugga netnotkun. Meðal annars má þar finna glænýjan bækling sem nefnist Ung börn og snjalltæki, en honum verður einnig dreift í alla leikskóla landsins nú í febrúar.
Ljósmynd Ingólfur Haraldsson.
08.02.21 Fréttir

Hreinsunarstarf og munahreinsun

Verkefnaáætlun 8.-12. febrúar 2021.
08.02.21 Fréttir

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga

Bein Útsending hér. Haldinn á Facebook þann 8. febrúar 2021 klukkan 17:00 Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála.
Getum við bætt efni þessarar síðu?