Fara í efni

Húsnæðisáætlun Múlaþings 2025

Málsnúmer 202410232

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 134. fundur - 25.11.2024

Fyrir umhverfis- og framkvæmdaráði liggur að taka til endurskoðunar 10 ára húsnæðisáætlun sveitarfélagsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð felur verkefnastjóra skipulagsmála að uppfæra húsnæðisáætlun í samræmi við umræður á fundinum. Jafnframt samþykkir ráðið að vísa málinu til umsagnar hjá heimastjórnum, fjölskylduráði og byggðaráði.
Málið verður tekið fyrir að nýju.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?