Fara í efni

Yfirlit frétta

Tafir á tæmingum á almennu og lífrænu sorpi í dreifbýli
02.10.23 Fréttir

Tafir á tæmingum á almennu og lífrænu sorpi í dreifbýli

Samkvæmt áætlun hefjast tæmingar á lífrænu og almennu sorpi í þessari viku í dreifbýli. Tvískiptur bíll átti að annast tæmingarnar en hann er því miður ekki kominn og munu því verða farnar tvær ferðir á bíl með einu hólfi.
Leitað er að leikurum fyrir flugslysaæfingu
02.10.23 Fréttir

Leitað er að leikurum fyrir flugslysaæfingu

Flugslysaæfing verður haldin á Egilsstaðaflugvelli þann 14. október næstkomandi en leitað er að aðilum til að leika þolendur. 
Dagskrá Málþings um sögu Seyðisfjarðar
29.09.23 Fréttir

Dagskrá Málþings um sögu Seyðisfjarðar

Laugardaginn 30. september verður haldið málþing um ritun sögu Seyðisfjarðar.
Cittaslow sunnudagurinn
29.09.23 Tilkynningar

Cittaslow sunnudagurinn

Dagskrá í tilefni Cittaslow sunnudagsins sem frestað var um síðustu helgi verður núna á sunnudaginn.
Opið fyrir umsóknir um íbúðir Vallargötu 2 Seyðisfirði
28.09.23 Tilkynningar

Opið fyrir umsóknir um íbúðir Vallargötu 2 Seyðisfirði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um íbúðir á vegum leigufélagsins Bríet að Vallargötu 2, Seyðisfirði tekið er við umsóknum til og með 3. október n.k.
Sæti við borðið
28.09.23 Fréttir

Sæti við borðið

Stuðningsfundur og fræðsla fyrir fólk með þroskahömlun og skyldar fatlanir á landsbyggðinni til aukinnar virkni og þátttöku í notendaráðum.
Malbikun framundan
27.09.23 Fréttir

Malbikun framundan

Malbikunar framkvæmdir eru framundan í öllum kjörnum Múlaþings.
Sorphirða tefst á Egilsstöðum og Seyðisfirði
26.09.23 Tilkynningar

Sorphirða tefst á Egilsstöðum og Seyðisfirði

Íþróttavika í Evrópu, sem og Múlaþingi
26.09.23 Fréttir

Íþróttavika í Evrópu, sem og Múlaþingi

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá alla vikuna, eitthvað fyrir alla
ATH BREYTING: Neðsta parti Gilsbakka lokað í fyrramálið (27.sept)
26.09.23 Tilkynningar

ATH BREYTING: Neðsta parti Gilsbakka lokað í fyrramálið (27.sept)

Vegna framkvæmda verður neðsta parti Gilsbakka lokað í fyrramálið 27.sept frá 8:00
Getum við bætt efni þessarar síðu?