Fara í efni

Rafmagnsleysi í Berufirði

22.01.2025 Tilkynningar Djúpivogur

Rafmagnslaust verður frá Urðarteigi að Hvannabrekku þann 22. janúar 2025 frá kl. 13:00 til kl. 14:00 til að koma kerfi aftur í eðlilegan rekstur eftir bilun. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Rafmagnsleysi í Berufirði
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd