Fara í efni

Yfirlit frétta

Tvöföld Narratíva / Double Narrative
01.03.24 Fréttir

Tvöföld Narratíva / Double Narrative

Laugardaginn 2. mars kl. 15:00 opnar Hlynur Pálmason sýningu í Sláturhúsinu.
Vel með farinn Avant 530 til sölu
01.03.24 Auglýsingar

Vel með farinn Avant 530 til sölu

Vel með farinn Avant 530 til sölu. Hann er árgerð 2020 og er keyrður tæpa 1000 tíma.
Sumarfrístund í Múlaþingi 2024
29.02.24 Fréttir

Sumarfrístund í Múlaþingi 2024

Eins og síðustu sumur verður boðið upp á sumarfrístund á Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Opinn viðtalstími með yfirmanni réttindagæslu fatlaðs fólks
27.02.24 Fréttir

Opinn viðtalstími með yfirmanni réttindagæslu fatlaðs fólks

Viðtalstíminn verður 1. mars frá klukkan 9:00-14:00.
Útboð: Malbikun í Múlaþingi 2024
27.02.24 Fréttir

Útboð: Malbikun í Múlaþingi 2024

Múlaþing og Hafnir Múlaþings óska eftir tilboðum.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
19.02.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar fer í stutt vetrarfrí og verður lokað 23. til 27. febrúar.
Akstur á göngustígum óheimill
15.02.24 Fréttir

Akstur á göngustígum óheimill

Göngustígar og gangstéttir eru ætluð gangandi vegfarendum og er fólk beðið að virða það
Öskudagsgleði í Múlaþingi
14.02.24 Fréttir

Öskudagsgleði í Múlaþingi

Börn og ungmenni eru velkomin á skrifstofu Múlaþings í dag
Aflýsing óvissustigs vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum
13.02.24 Tilkynningar

Aflýsing óvissustigs vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum

Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Austfjörðum hefur verið aflýst.
Könnun um heimastjórnir Múlaþings
13.02.24 Fréttir

Könnun um heimastjórnir Múlaþings

Hanna Dóra Helgudóttir er að skrifa lokaritgerð í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands og snýst rannsókn hennar um afstöðu íbúa Múlaþings til heimastjórnarkerfisins og hver upplifun þeirra er miðað við markmið og tilgang þess.
Getum við bætt efni þessarar síðu?