Samráðshópur um Cittaslow boðar til fundar í Tryggvabúð miðvikudaginn 29. Jan 2025 kl 20:00.
Dagskrá:
- Kynning á Cittaslow hugmyndafræðinni
- Samráðshópurinn kynnir sig og þau verkefni sem hafa verið á þeirra könnu.
- Umræður og spjall um Cittaslow til framtíðar.
Heitt verður á könnunni, öll hjartanlega velkomin.