Fara í efni

Erindi vegna Faktorshúss á Djúpavogi

Málsnúmer 202409048

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 128. fundur - 17.09.2024

Fyrir liggur erindi frá Elís Pétri Elíssyni, fyrir hönd Goðaborgar ehf, dagsett 4. september 2024, um áframhaldandi uppbyggingu á Faktorshúsinu á Djúpavogi og eignarhald á því.
Á fundinn undir þessum lið mætti Rúnar Matthíasson, verkefnastjóri framkvæmda.

Í vinnslu.

Byggðaráð Múlaþings - 129. fundur - 24.09.2024

Fyrir liggur erindi frá Elís Pétri Elíssyni, fyrir hönd Goðaborgar ehf, dagsett 4. september 2024, um áframhaldandi uppbyggingu á Faktorshúsinu á Djúpavogi og eignarhald á því.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að vísa fyrirliggjandi erindi til umsagnar hjá heimastjórn Djúpavogs og verður erindið tekið til endanlegrar afgreiðslu í byggðaráði er umsögn heimastjórnar liggur fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?