- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs leggur áherslu á að allt verði gert til að áfram megi vera sauðfjárbúskapur á Unaósi. Miklu skiptir að búseta sé með þeim hætti tryggð á staðnum. Sauðfjárbúskapur og búseta á Unaósi er einnig mikilvægur liður í auðvelda búskap á öðrum jörðum á Úthéraði, t.d. þegar kemur að smölun á svæði þar sem búseta hefur verið að grisjast. Auk þess er föst búseta á Unaósi mikilvægt öryggisatriði þegar kemur að viðbragði vegna ófærðar á Vatnsskarði.
Starfsmanni falið að senda svar heimastjórnar til Framkvæmdasýslunnar-Ríkiseigna.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.