Fara í efni

Deiliskipulagsbreyting, Ný aðveitustöð á Hryggstekk í Skriðdal

Málsnúmer 202406165

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 121. fundur - 01.07.2024

Fyrir liggur erindi frá Verkís, fyrir hönd Landsnets, þar sem óskað er eftir heimild til breytinga á deiliskipulagi Fljótsdalslínu 3 og 4 í Skriðdal vegna byggingu nýrrar aðveitustöðvar. Jafnframt liggur fyrir tillaga frá Verkís að breytingu á skipulaginu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fyrirliggjandi vinnslutillaga verði kynnt í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og vísar málinu til afgreiðslu hjá heimastjórn Fljótsdalshéraðs.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?