Fara í efni

Yfirlit frétta

Brotajárnssöfnun í dreifbýli gekk vel
13.09.24 Fréttir

Brotajárnssöfnun í dreifbýli gekk vel

Í sumar stóð Múlaþing fyrir gjaldfrjálsri söfnun brotajárns í dreifbýli sveitarfélagsins í samstarfi við Hringrás. Söfnunin heppnaðist vel en yfir 367 tonn af brotajárni söfnuðust á yfir 50 bæjum.
Ormsteiti hefst 14. september
13.09.24 Fréttir

Ormsteiti hefst 14. september

Uppskeru- og menningarhátíðin Ormsteiti stendur frá 14. - 22. september
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands
12.09.24 Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands

Opið er fyrir umsóknir en umsóknarfrestur rennur úr 1. nóvember.
Trjágróður á lóðamörkum
12.09.24 Fréttir

Trjágróður á lóðamörkum

Nokkuð er um að gróður á lóðum í sveitarfélaginu vaxi út fyrir lóðamörk og hindri þar umferð, skyggi á umferðamerki eða sé vegfarendum og nágrönnum á annan hátt til ama.
BRAS hefur göngu sína í sjöunda sinn
12.09.24 Fréttir

BRAS hefur göngu sína í sjöunda sinn

Yfirskrift hátíðarinnar í ár er ,,uppspretta"
Óska eftir litlum stólum
11.09.24 Fréttir

Óska eftir litlum stólum

Vantar stóla sem henta einstaklingum upp að ca 120 cm
Tilkynning frá HEF veitum
09.09.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Sýnatökur sem Heilbrigðiseftirlitið (HAUST) tók á Borgarfirði nú fyrir helgi komu vel út og því þarf ekki lengur að sjóða drykkjarvatn.
Tilkynning frá Rarik
09.09.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður í hluta af Djúpavogi þann 9.9.2024 frá klukkan 13:30 til 14:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Sveitarstjórnarfundur 11. september
06.09.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 11. september

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 50 verður haldinn miðvikudaginn 11. september 2024 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Tilkynning frá HEF veitum
05.09.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Vegna vinnu við stofnlögn verður lokað fyrir vatn fram eftir degi í hluta Hafnargötu og Strandarvegi á Seyðisfirði.
Getum við bætt efni þessarar síðu?