Lítil sem engin hreyfing hefur mælst á hryggnum í skriðusárinu við Búðará á Seyðisfirði síðan í byrjun nóvember. Þetta sést ágætlega á mælingum á hreyfingu spegla síðasta mánuðinn. Á sama tíma hefur vatnshæð lækkað í langflestum borholum.
Frétt frá 26. nóvember. Sjá alla frétt á vef Almannavarna