Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings
1.Seyðisfjarðarhöfn Olíuleki El Grillo
Málsnúmer 202108067Vakta málsnúmer
Gestir
- Björn Ingimarsson - mæting: 08:30
- Rúnar Gunnarsson - mæting: 08:30
2.Aðalskipulagsbreyting, Seyðisfjörður, Hafnarsvæði
3.Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdasviðs 2022
Málsnúmer 202109099Vakta málsnúmer
Gestir
- Kjartan Róbertsson - mæting: 09:35
- Steingrímur Jónsson - mæting: 09:35
5.Vetrarþjónusta í dreifbýli og milli byggðakjarna
7.Innsent erindi, bílastæði við Djúpavogskirkju
8.Aðalskipulagsbreyting, Egilsstaðir, þétting byggðar í Einbúablá og Mánatröð
9.Umsókn um frávik frá skipulagsskilmálum, Bláargerði 17
10.Umsókn um byggingarheimild, Vesturvegur 34, vinnubúðir Héraðsverks
11.Umsókn um lóð, Lónsleira 11 og 13
12.Umsókn um lóð, Vallargata 2, Seyðisfjörður
13.Umsókn um lóð, Vallagata 1 og 3, Seyðisfjörður
14.Viðhaldsþörf grunnskóla Múlaþings
15.Sundlaug Egilsstöðum - aðgengi að barnalaug
16.Fundargerðir stjórnar Hafnasambands Íslands 2021
Fundi slitið - kl. 12:00.
Fram kom að á borði umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra liggur að taka ákvörðun um kaup á mengunarvarnarbúnaði og aðgerðir í sumar í samræmi við niðurstöður skýrslunnar. Jafnframt liggja fyrir tillögur um varanlegar aðgerðir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Umhverfis- og framkvæmdaráð leggur áherslu á nauðsyn þess að ríkið fjármagni kaup á mengunarvarnarbúnaði samkvæmt tillögum starfshóps. Jafnframt að ráðist verði í aðgerðir strax í vor og hvetur umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra til að taka ákvörðun um þetta sem fyrst svo mögulegt verði að ráðast í undirbúning.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.