Fara í efni

Fjarðarborg, samþykktir

Málsnúmer 202410248

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 52. fundur - 08.11.2024

Fyrir liggur að endurskoða samþykktir Fjarðarborgar en heimastjórn Borgarfjarðar er húsnefnd. Samþykktirnar verða til umræðu á fundinum.
Heimastjórn Borgarfjarðar hyggur á gerð nýrra samþykkta fyrir félagsheimilið Fjarðarborg. Eldri samþykktir og reglur verða hafðar til hliðsjónar við þá vinnu auk reglna er gilda um önnur sambærileg hús. Starfsmanni heimastjórnar falið að setja saman drög að nýjum reglum og verðskrá í samræmi við umræður á fundinum.

Samþykkt samhljóða án handaupppréttingar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?