Fara í efni

Gangnaboð og gangnaseðlar 2024

Málsnúmer 202408001

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 51. fundur - 08.08.2024

Lagt fram gangnaboð haustið 2024 í gamla Djúpavogshreppi.

Heimastjórn samþykkir fyrirliggjandi gangaboð.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 49. fundur - 08.08.2024

Fyrir liggur gangnaseðill fyrir Borgarfjörð til afgreiðslu.

Heimastjórn Borgarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi gangnaseðil fyrir Borgarfjörð eystra.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 49. fundur - 15.08.2024

Fyrir liggja gangnaseðlar fyrir Jökuldal austan ár og Hróarstungu, Fellin, Vellina, Eiðaþinghá, Jökuldal norðan ár og Hlíð, Hjaltastaðaþinghá

Einnig liggur fyrir fundargerð um undirbúning gangna frá 31.7.2024, þar sem mættir voru fjallskilastjórar og verkefnastjóri umhverfismála og skrifstofustjóri.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir fyrirliggjandi gangnaseðla fyrir Jökuldal austan ár og Hróarstungu, Fellin, Vellina, Eiðaþinghá, Jökuldal norðan ár og Hlíð, Hjaltastaðaþinghá, Skriðdal.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?