Heimastjórn Seyðisfjarðar
1.Verklagsreglur fyrir fjallskilamál í Múlaþing
3.Samfélagsverkefni heimastjórna
4.Staða verkefna á Seyðisfirði á umhverfis- og framkvæmdasviði
Málsnúmer 202303236Vakta málsnúmer
Gestir
- Hugrún Hjálmarsdóttir - mæting: 14:00
5.Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, 914. mál.
6.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (svæðaskipting strandveiða), 861. mál.
7.Umsagnarferli vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Skaftfell Bistro ehf, Seyðisfirði
8.Umsagnarferli vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Café Jensen ehf.
9.Hættuástand á Seyðisfirði
10.Skýrsla fulltrúa sveitarstjóra á Seyðisfirði
Fundi slitið - kl. 16:15.
Heimastjórn á Seyðisfirði fagnar því að verið sé að koma sameiginlegri sýn á fjallskilamál í Múlaþingi. Heimastjórn tekur undir með heimastjórn Borgarfjarðar hvað varðar verkefni fjallskilastjóra í minnisblaðinu.
Heimastjórn felur starfsmanni að koma athugasemdum á framfæri í samræmi við umræður á fundinum til byggðaráðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.