Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
1.Sorpmál á Fljótsdalshéraði
2.Staða leikskólamála á Fljótsdalshéraði
5.Tillaga að friðlýsingu verndarsvæðis norðan Dyrfjalla og náttúruvættisins Stórurðar.
6.Umferð mótorhjóla og buggybíla á reiðveginum við Fossgerði
7.Umsagnarferli vegna umsóknar um rekstrarleyfi til sölu gistingar, Hof 1 og 2
8.Miðás 15 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
9.Egilsstaðir, Faxatröð 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
10.Bjarkarhlíð 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
11.Rafskútuleiga á Egilsstöðum
Fundi slitið - kl. 15:50.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs leggur áherslu á að sorpdagatal fyrir 2021 verði gefið út sem fyrst og verði framvegis tilbúið við upphaf þjónustutímabilsins. Einnig hvetur heimastjórnin til að Íslenska gámafélagið skoði þann möguleika að senda íbúum í sveitarfélaginu sms skilaboð til að láta vita af breytingum sem kunna að verða á sorphirðu t.d. vegna veðurs. Óskað er eftir að verkefnastjóri umhverfismála hjá Múlaþingi fylgi málinu eftir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.