- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs leggur áherslu á að sorpdagatal fyrir 2021 verði gefið út sem fyrst og verði framvegis tilbúið við upphaf þjónustutímabilsins. Einnig hvetur heimastjórnin til að Íslenska gámafélagið skoði þann möguleika að senda íbúum í sveitarfélaginu sms skilaboð til að láta vita af breytingum sem kunna að verða á sorphirðu t.d. vegna veðurs. Óskað er eftir að verkefnastjóri umhverfismála hjá Múlaþingi fylgi málinu eftir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.