Fara í efni

Samráðshópur Múlaþings um málefni fatlaðs fólks

6. fundur 12. febrúar 2025 kl. 13:30 - 15:00 Sláturhúsinu menningarmiðstöð
Nefndarmenn
  • Arnar Ágúst Klemensson aðalmaður
  • Fanney Sigurðardóttir aðalmaður
  • Matthías Þór Sverrisson aðalmaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir aðalmaður
  • Guðni Sigmundsson varamaður
Starfsmenn
  • Guðbjörg Gunnarsdóttir verkefastjóri málefna fatlaðs fólkd
  • Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri í félagsþjónustu
  • Anna Alexandersdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri félagsþjónustu

1.Fundur ÖBÍ með Múlaþingi

Málsnúmer 202410085Vakta málsnúmer

Fulltrúar ÖBÍ heimsækja Austurland og óska eftir fundi með samráðshóp málefna fatlaðs fólks ásamt aðgengisfulltrúa Múlaþings. Það helsta sem þeir vilja ræða er: Akstursþjónusta og ferðaþjónusta með tilliti til verkefnisins „Gott aðgengi í ferðaþjónustu“. Einnig verður til umfjöllunar úthlutun úr fasteignasjóði jöfnunarsjóðs og hvernig því hefur verið varið til að bæta aðgengi, hvernig aðgengisfulltrúi starfar og samstarf hans við notendaráð / samráðshóp um málefni fatlaðs fólks.
Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks þakkar ÖBÍ fyrir fundinn og góðar umræður.

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks beinir þeim tilmælum til allra nefnda sveitarfélagsins að senda hópnum erindi til umsagnar um atriði sem varða til dæmis skipulag, áætlanir og aðgengismál.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd