Fara í efni

Umferðastýring á Seyðisfirði

Málsnúmer 202411166

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 51. fundur - 06.12.2024

Inn á fundinn undir þessum lið tengdist Hugrún Hjálmarsdóttir umhverfis-framkvæmdamálastjóri og fór yfir drög að umferðastýringu í miðbæ Seyðisfjarðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn gerir ekki athugasemdir við drög að umferðastýringu á Öldunni.

Samþykkt samhjóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 145. fundur - 24.03.2025

Fyrir liggja drög að umferðarstýringu í miðbæ Seyðisfjarðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi drög með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum er varða vörulosun. Starfsmönnum falið að láta birta auglýsingu um lokanir í Lögbirtingarblaðinu og tilkynna til lögreglu og þjónustuaðila.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd