Fara í efni

Umferðastýring á Seyðisfirði

Málsnúmer 202411166

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 51. fundur - 06.12.2024

Inn á fundinn undir þessum lið tengdist Hugrún Hjálmarsdóttir umhverfis-framkvæmdamálastjóri og fór yfir drög að umferðastýringu í miðbæ Seyðisfjarðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn gerir ekki athugasemdir við drög að umferðastýringu á Öldunni.

Samþykkt samhjóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?