Fara í efni

Erindi, ósk eftir endurnýjun á styrktarsamningi

Málsnúmer 202411134

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 135. fundur - 26.11.2024

Fyrir liggur erindi til byggðaráðs varðandi endurnýjun á styrktarsamningi Múlaþings við Ars Longa ses. vegna sumarsýninga safnsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að fela verkefnastjóra á sviði menningarmála að vinna drög að nýjum samningi um styrk vegna sumarsýninga Ars Longa og leggja fyrir byggðaráð til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Byggðaráð Múlaþings - 136. fundur - 03.12.2024

Fyrir liggur erindi til byggðaráðs varðandi endurnýjun á styrktarsamningi Múlaþings við Ars Longa ses. vegna sumarsýninga safnsins. Einnig liggja fyrir drög að endurnýjuðum samningi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi drög að endurnýjuðum samningi vegna sumarsýningar Ars Longa og felur verkefnastjóra menningarmála framkvæmd málsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd