Fara í efni

Aðgangur að líkamsræktaraðstöðu fyrir unglinga

Málsnúmer 202410143

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 118. fundur - 26.11.2024

Fyrir liggur erindi frá heimastjórn Djúpavogs vegna fyrirspurnar um gjaldfrjálst aðgengi unglinga að líkamsrækt í íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi.
Erindinu er hafnað en málið verður tekið upp í tengslum við samræmingu á gjaldskrá og opnun sundlaugum og íþróttamiðstöðvum í Múlaþingi á vormánuðum. Verkefnastjóra íþrótta- og tómstundamála falið að svara erindinu.

Samþykkt samhjóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?