- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Heimastjórn Borgarfjarðar leggur áherslu á að hið allra fyrsta verði brugðist við skemmdum í kjallara undir sviði Fjarðarborgar, þar sem vatnslögn sprakk í vor, til að koma í veg fyrir frekara tjón af þess völdum. Að mati heimastjórnar þarf að fjarlægja allt timburverk í kjallara og í bakdyrainngangi (viðbyggingu). Endurnýja þarf dren meðfram kjallara svo koma megi í veg fyrir að leirblandað vatn leki áfram inn í kjallarann og stöðva leka í gegnum þak hússins.
Heimastjórn beinir því til umhverfis- og framkvæmdaráðs að bregðast við þessu ástandi hið fyrsta.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.