Fara í efni

Reglur um sveiganleg skil á milli leik- og grunnskóla

Málsnúmer 202401006

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 91. fundur - 09.01.2024

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög að reglum um sveigjanleg skil milli leik- og grunnskóla.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 116. fundur - 05.11.2024

Fyrir liggja endurskoðaðar reglur um sveigjanlegt upphaf grunnskólagöngu og brautskráningu úr grunnskóla áður en 10 ára skyldunámi er lokið.
Fyrir liggja endurskoðaðar reglur um sveigjanlegt upphaf grunnskólagöngu og brautskráningu úr grunnskóla áður en 10 ára skyldunámi er lokið.

Fjölskylduráð samþykkir reglurnar samhljóða með handauppréttingu.

Sveitarstjórn Múlaþings - 53. fundur - 11.12.2024

Fyrir liggja reglur um grunnskólagöngu sem samþykktar voru í Fjölskylduráði Múlaþings 5.11.24.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi reglur um sveigjanlegt upphaf grunnskólagöngu og brautskráningu úr grunnskóla áður en 10 ára skyldunámi er lokið. Fræðslustjóra falið að sjá til þess að reglurnar verði virkjaðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?