Fara í efni

Staða verkefna á umhverfis- og framkvæmdasviði

Málsnúmer 202209131

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 63. fundur - 19.09.2022

Verkefnastjóri fjármála fer yfir stöðu tekna og gjalda á sviði skipulags- og byggingarmála.

Frestað.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 74. fundur - 23.01.2023

Þjónustufulltrúi á byggingasviði fer yfir stöðu byggingamála í Múlaþingi.

Gestir

  • Eggert Már Sigtryggsson - mæting: 09:35

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 75. fundur - 30.01.2023

Garðyrkjustjóri Múlaþings fer yfir helstu verkefni.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Jón Kristófer Arnarson - mæting: 08:30

Heimastjórn Djúpavogs - 34. fundur - 02.02.2023

Margrét Ólöf Sveinsdóttir verkefnastjóri umhverfismála gerði grein fyrir stöðu ýmissa verkefna á sviði umhverfismála og svaraði spurningum heimastjórnarfulltrúa sem lögðu m.a. mikla áherslu á að fyrirkomulagi sorphirðu yrði komið í ásættanlegt horf sem fyrst.

Gestir

  • Margrét Ólöf Sveinsdóttir - mæting: 10:00

Heimastjórn Djúpavogs - 35. fundur - 09.03.2023

Fyrir fundinum liggur minnisblað um stöðu ýmissa verkefna á umhverfis- og framkvæmdasviði.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 81. fundur - 27.03.2023

Verkefnastjóri fjármála fór yfir stöðu tekna og gjalda á sviði skipulags- og byggingarmála.

Lagt fram til kynningar.
Formaður bar upp tillögu þess efnis að fundi yrði frestað sökum óvissuástands vegna ofnaflóða á svæðinu. Tillgan var samþykkt og fundi frestað til morguns.

Gestir

  • Vordís Jónsdóttir - mæting: 10:20

Heimastjórn Djúpavogs - 36. fundur - 05.04.2023

Fyrir fundinum lá minnisblað um stöðu ýmissa verkefna á umhverfis- og framkvæmdasviði.

Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Djúpavogs - 37. fundur - 04.05.2023

Fyrir fundinum lá minnisblað um stöðu ýmissa verkefna á umhverfis- og framkvæmdasviði.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 91. fundur - 21.08.2023

Verkefnastjórar framkvæmdamála kynna stöðu mála.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Steingrímur Jónsson - mæting: 09:30
  • Bergvin Jóhann Sveinsson - mæting: 09:30

Heimastjórn Djúpavogs - 42. fundur - 05.10.2023

Hugrún Hjálmarsdóttir framkvæmda- og umhverfismálastjóri fór yfir stöðu verkefna á umhverfis- og framkvæmdasviði og gerði grein fyrir áherslum við gerð framkvæmda- og fjárfestingaáætlunar.

Heimastjórn þakkar fyrir greinargóða og upplýsandi yfirferð en leggur áherslu á að allra leiða verði leitað til að auka við framkvæmdafé á Djúpavogi. Sérstaklega árin 2025 og 2026 en ekkert er áætlað til stærri fjárfestinga þau ár í þeim tillögum sem liggja fyrir.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Hugrún Hjálmarsdóttir - mæting: 10:10

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 39. fundur - 05.10.2023

Á fundinn undir þessum lið mætti Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri sem fór yfir framkvæmdir á vegum umhverfis- og framkvæmdasviðs á næsta ári. Hugrúnu þökkuð góð yfirferð.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 105. fundur - 22.01.2024

Verkefnastjóri skipulagsmála kynnir samantekt skipulagsmála fyrir árið 2023.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 105. fundur - 22.01.2024

Lögð er fram til kynningar samantekt byggingarmála fyrir árið 2023.

Gestir

  • Eggert Már Sigtryggsson, þjónustufulltrúi - mæting: 09:50
  • Jörgen Sveinn Þorvarðarson, byggingarfulltrúi - mæting: 09:50
Getum við bætt efni þessarar síðu?