- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Óskað er eftir heimild til að ráða aðila til að taka að sér viðtöl við þá sem voru inn á hamfarasvæðinu utan Búðarár þann 18.des og hluta þeirra fjölmörgu aðila sem voru utan þessa svæðið og horfðu á hamfarirnar gerast.
Megintilgangur verkefnisins er að fá fram upplýsingar sem geti gagnast í vinnunni við að finna lausnir í vörnum og hjálpa sérfræðingum til að átta sig á því í hvað röð atburðir gerast og til að dýpka skilning á þessum atburði en sjaldgæft er að svona margir verði vitni að hamförum af þessari stærðargráðu. Ákveðin sáluhjálp felst einnig í því að rifja svona lífreynslu upp strax á meðan hún er fersk og benda um leið á þá þjónustu sem er í boði á þessu sviði. Gert er ráð fyrir að samtöl og úrvinnsla taki um mánuð og kostnaður verði u.þ.b. 1.000.000.kr