Fara í efni

Tómstundaframlag

Málsnúmer 202010548

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 8. fundur - 15.12.2020

Fyrir liggja reglur um tómstundaframlag Fljótsdalshéraðs sem hefur verið í boði síðustu þrjú ár.

Fjölskylduráð leggur til að öll börn í Múlaþingi, 4-18 ára, fái 30.000 króna tómstundaframlag á árinu 2021 og verði reglur um tómstundaframlag Múlaþings útfærðar í samræmi við það.

Ráðið stefnir að því að finna enn frekari jafnræðisflöt á styrki til einstaklinga og íþróttafélaga fyrir árið 2022.

Samþykkt samhljóða.

Fjölskylduráð Múlaþings - 34. fundur - 21.12.2021

Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um tómstundaframlag Múlaþings fyrir árið 2022.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?