Heimastjórn Seyðisfjarðar
2.Fjallskil í Múlaþingi 2021
3.Afgreiðsla mála og verkferlar á umhverfis- og framkvæmdasviði
4.Deiliskipulag, Seyðisfjörður, Hafnarsvæði
5.Innsent erindi, boltun klifurleiða, Seyðisfjörður
6.Austurvegur 22 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
7.Umsókn um framkvæmdaleyfi, göngustígur að Gufufossi, Seyðisfjörður
9.Umsögn um tækifærisleyfi fyrir Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LUNGA
10.Smiðjuhátíð - umsögn um tækifærisleyfi
11.Umsagnarbeiðni vegna Austurvegar 18 - 20
12.Umsagnarferli vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Post-Hostel, guesthouse, Seyðisfirði
Fundi slitið - kl. 11:00.
Skólahúsnæði Seyðisfjarðarskóla uppfyllir ekki kröfur um aðbúnað nemenda og starfsmanna. Hljóðvist er erfið, stigar, starfsmannaaðstaða, og öryggismál eru ófullnægjandi. Gamli skóli er 114 ára gamall og viðhaldsþörf gríðarlega mikil. Heimastjórn telur það einsýnt að ekki verði hægt að halda uppi eðlilegu skólastarfi á komandi vetrum, vegna aðstöðuleysis og viðhaldsþarfar Gamla skóla. Heimastjórn leggur á það mikla áherslu að mörkuð verði framtíðarstefna um uppbyggingu skólahúsnæðis og skólalóðar og að tryggðir verði fjármunir til uppbyggingar í fjárhagsáætlun næsta árs. Heimastjórn hefur auk þess miklar áhyggjur af þungaflutningum sem munu fylgja fyrirhugaðri uppbyggingu á Garðarsvegi með mikilli umferð í gegnum skólasvæðið.