Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
1.Ósk um umsögn, matsáætlun Geitdalsárvirkjunar
2.Vegagerð Jökuldalsvegur 923 Gilsá - Arnórsstaðir, breyting á veglínu
3.Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Fjósakambur 4, Hallormsstað
4.Rammahluti aðalskipulags, Stuðlagil
5.Deiliskipulagsbreyting, Egilsstaðir, Votihvammur
6.Deiliskipulagsbreyting, Selbrún, Fellabær
7.Deiliskipulag Norðvestursvæði Egilsstaða breyting Miðvangur 13
8.Umsókn um landskipti, Þrándarstaðir I
9.Umsókn um landskipti, Heiðarsel 1
10.Deiliskipulag, Jökuldalur, Klaustursel
11.Flug milli Egilsstaða og Reykjavíkur
Fundi slitið - kl. 15:20.
Heimastjórn fagnar því að framkvæmdaaðili skuli láta gera umhverfismat þó þess þurfi ekki miðað við stærð virkjunarinnar og vísar í því sambandi til samþykktar náttúruverndarnefndar Fljótsdalshéraðs frá 13.8.2019 þar sem hvatt var til þess að umhverfismat yrði gert.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs samþykkir umsögn vegna matsáætlunar fyrir Geitdalsárvirkjun. Heimastjórn felur skipulagsfulltrúa að senda umsögnina til Skipulagsstofnunar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.