Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
1.Snjóholt 158100 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2.Fljótsbakki 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.Geirastaðir 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
4.Umsókn byggingaráfrom og byggingarleyfi, Iðjusel 5
5.Umsókn um framkvæmdaleyfi, Ljósleiðari, Jökuldalur og Jökulsárhlíð
6.Umsókn um framkvæmdaleyfi, Ljósleiðari, Hákonarstaðir - Merki
7.Umsókn um framkvæmdaleyfi, ljósleiðari, Ketilsstaðir
8.Deiliskipulag, Egilsstaðir, Hreinsivirki við Melshorn
9.Afgreiðsla mála og verkferlar á umhverfis- og framkvæmdasviði
10.Umsögn um tækifærisleyfi fyrir vegna skólaskemmtunar Menntaskólans á Egilsstöðum
11.Umsókn um leyfi fyrir rannsóknum á Vesturöræfum
Fundi slitið - kl. 16:30.
Eftirfarandi var bókað á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs 15.9. 2021:
Með vísan til lokamálsliðar 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og með hliðsjón af því að fjarlægð frá næstu nágrönnum er slík að ekki er líklegt að áformin hafi veruleg grenndaráhrif samþykkir umhverfis- og framkvæmdaráð að falla frá grenndarkynningu. Afgreiðslu málsins er vísað til byggingarfulltrúa að fenginni staðfestingu heimastjórnar Fljótsdalshéraðs.
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs staðfestir afgreiðslu umhverfis- og framkvæmdaráðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.