Heimastjórn Borgarfjarðar
1.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 976. mál.
2.Umsagnarbeiðni, tækifærisleyfi fyrir Bræðsluna 23.júlí 2023
3.Samfélagsverkefni heimastjórna
4.Ályktanir af Aðalfundi NAUST 2023
5.Kynning á hringrásarhagkerfinu og lausnum fyrir Múlaþing
Málsnúmer 202303033Vakta málsnúmer
Gestir
- Margrét Ólöf Sveinsdóttir - mæting: 09:15
6.Skýrsla fulltrúa sveitarstjóra á Borgarfirði
7.Fundir Heimastjórnar Borgarfjarðar
Fundi slitið - kl. 12:00.
Burtséð frá afstöðu til kvótasetningar grásleppu er ljóst að margt gagnrýnivert má finna í frumvarpinu. Heimastjórn felur starfsmanni að vinna umsögn í samstarfi við heimastjórnarfólk í samræmi við umræður á fundinum.
Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.