Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

112. fundur 08. október 2024 kl. 10:30 - 12:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
  • Stefanía Malen Stefánsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
  • Marta Wium Hermannsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúi grunnskóla Dagbjörg Kristinsdóttir, Arna Magnúsdóttir og Valdís Dögg Rögnvaldsdóttir sátu lið 1 - 3. Áheyrnarfulltrúar leikskóla Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, Linda Theresa Fransson og Valdís Dögg Rögnvaldsdóttir sátu lið 2 - 4. Áheyrnarfulltrúi tónlistarskóla Sóley Þrastardóttir sat lið 1 ? 3. Þórunn Hrund Óladóttir skólastjóri Seyðisfjarðarskóla, Emil Smári Guðjónsson forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Geimstöðin og Rúnar Matthíasson verkefnastjóri framkvæmdarmála sátu lið 1.

1.Starfshópur um undirbúning nýs Seyðisfjarðarskóla

Málsnúmer 202211079Vakta málsnúmer

Fræðslustjóri og verkefnastjóri framkvæmdamála kynntu frumathugun vegna stækkunar Seyðisfjarðarskóla.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Rúnar Matthíasson

2.Menntaþing 2024

Málsnúmer 202409153Vakta málsnúmer

Lögð var fram samantekt yfir stöðu menntakerfisins á Íslandi, tekin saman af mennta- og barnamálaráðuneytinu í tilefni af Menntaþingi 2024, 30. september sl.

Lagt fram til kynningar.

3.Umsagnarbeiðni um mál nr. 222- námsögn

Málsnúmer 202409165Vakta málsnúmer

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar mál nr. 222 um námsgögn.

Lagt fram til kynningar.

4.Starfsáætlanir leikskóla 2024-2025

Málsnúmer 202408163Vakta málsnúmer

Fyrir liggur starfsáætlun leikskóladeildar Seyðisfjarðarskóla fyrir skólaárið 2024-2025.

Fjölskylduráð þakka fyrir starfsáætlunina og samþykkir hana með handauppréttingu.

5.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 202012045Vakta málsnúmer

Skýrsla fræðslustjóra lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?